Kirkjuritið - 01.12.1963, Qupperneq 43
Séra G'ísli Brynjólfsson:
Bréf
Ritstjóri góður.
Mig langar til að biðja jng bónar. Getur þú ekki, með riti
þínu, hjálpað til að glæða — ég ætti fremur að segja — að
endurvekja áliuga og smekk okkar á fögrum ljóðum, kvæðum
okkar klassisku skálda, sem hafa gefið j)jóð sinni ómetanleg
verðmæti, auð sem engin krónulækkun nær til að fella. En |)essi
auður befur að vissu leyti rýrnað á annan hátt. Og það er alvar-
legra mál og það er tilefni ])cssa bréfs. Við erum nú svo mörg,
liætt að meta þessi verðmæti, Iiætt að lesa j)essi Ijóð og læra
j)au eins og svo margur gerði í gamla daga. Við j)á vanrækslu
býður þjóðin mikið tjón á sál sinni. Er nokkur leið að vinna
upp þann skaða? Mætti ég benda þér á eina leið. Máske vilt
j)ú stuðla að J)ví að hún verði reynd, bvernig sem til tekst. En
bér á einskis að láta ófreistað, ])ví að mikið er í búfi.
Og j)etta er það, sem ég lcgg til:
Að J)ú birtir í Kirkjuritinu, j)egar tækifæri er til, kvæði
góðskáldanna í ])eirra sögulega ramma. Og með J>ví á ég við,
að gera einhverja grein fyrir liöfundinum, ef j)ess gerist j)örf,
ræða tilefni ljóðsins, lýsa kringumstæðum Iiöfundar, andlegu
og veraldlegu umbverfi bans, m. ö. o. sýna ljóðið í réttu
sögulegu Ijósi. — Gæti ekki slík greinargerð vakið athygli fólks-
ins á liinu fagra ljóði, lijálpað lesandanum til þess að skilja
j)að, setja sig inn í hugarlieim skáldsins og þar með veitt les-
andanum tækifæri til að tileinka sér að einhverju leyti þá aml-
legu auðlegð, sem í verkinu felst?
Tökurn t. d. bið alkunna kvæði Jónasar — Móðurást — Fýk-
ur yfir Jiæðir — Ég sagði „alkunna“. Það er brotið úr penn-
anum áður en ég vissi af. En er ])að nú samt rétt? Er þetta
kvæði svo ])ekkt, t. d. með yngra fólki, gagnfræðaskólanemum
o. fl. að liægt sé að taka svona til orða, að það sé alkunnugt?
En bversu mikið væri samt ekki til þess vinnandi, að þessi
ljóðperla yrði eign sem allra flestra, nú eins og bún var í ganila
daga, meðan ljóð Jónasar voru geymd undir koddanum og börn-