Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1963, Qupperneq 49

Kirkjuritið - 01.12.1963, Qupperneq 49
KIRKJURITIÐ 479 jafnframt því, sem liann yrði leiðbeinandi þeirra. Einnig þyrfti liann að styrkja organistana með námkeiðum og viðtölum“. Ennfrennir sagði formaður: „Ég tel réttast, að söfnuður, kór og organisti ákveði, í samráði við prest safnaðarins, livernig æfa skuli messusönginn, livaða sálmalög skulu æfð og livort heldur þau skulu vera einrödduð eða með fleiri röddum“. Að lokum sagði formaður, að Kirkjukórasamband Islands myndi fullkomlega ganga til móts með fyrirgreiðslu við livert það fyrirkomulag í messugjörð, sem söfnuðir, kórar og organ- istar veldu sér og samkomulag væri um á hverjum stað. í lok framsögunnar um söngkennsluna lagði formaður, Jón Isleifsson, fram þessa tillögu: Aðalfundur Kirkjukórasambands íslands mælir með því, að söngkennarar sambandsins vinni að eflingu kirkjusöngsins livar- vetna í kirkjukórasamböndunum samkvæmt sameiginlegri ósk prests, organista og kirkjukórs sérhvers safnaðar. Miklar umræður urðu um tillöguna. — Tillagan var dregin til baka. Kosningar Aðalstjórn: Jón Isleifsson, organleikari, formaður. Páll H. Jónsson, deildarstjóri, ritari. Séra Jón Þorvarðsson, gjaldkeri. Jónas Tómasson fyrir Vestfirðingafjórðung. Eyþór Stefánsson fyrir Norðlendingafjórðung. Séra Einar Þór Þorsteinsson fyrir Austfirðinga- fjórung. Frú Hanna Karlsdóttir fyrir Sunnlendingafjórð- ung. — Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið. Kristur variV þuiV, sem vér erum til þess a<V vér skuhnn veriVa þaiV, sem hann er. — Lúther. Til eru menn, sem hafa svo mikinn áliuga á uiV frelsa allan heiminn, uiV heir gefa sér ekki tíma til aiV vera hver öiVrum góiVir. — Oljert Ricard.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.