Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 50
480 KIRKJUItlTlÐ Merkilegt framtak Magnús Sigurðsson, skólastjóri í Reykjavík hefur látið gera kvikniynd, sem sýnir á áhrifamikinn luítt ýmsa drætti æsku- lýðsvandamálanna. Þar sést m. a. ljóslega hvers vegna sum börn læra að stela af líkum sökum. Og enn stiikkva sumar stúlkur dragast aftur úr í skólunum sakir slæmra lieimilishátta. önnur út á glapstigu vegna þess að þær sjá svo ljótt fyrir sér og eiga svo illt heima. Auðvitað liggja miklu fleiri ástæður til þessa, en þarna eru sýndar — en mest veltur á að mönnum sé ljóst að syndir feðranna — og liinna fullorðnu koma niður á börn- unum. Mynd Magnúsar leiðir mönnum líka fyrir sjónir livað gert er spilltum unglingum lil hjargar bæði erlendis og hérlendis. Hið síðara er enn alltof lítið. Yonandi herðir þessi mynd mjög á því að hafizt verði myndarlega handa um það, sem allir eru raunar á einu máli um að sé óhjákvæmilegt að gera til umbóta í þessum efnum. Framtak Magnúsar Sigurðssonar er einstakt og lýsir átakan- lega liversu hann ber hag liinna vegvilltu fyrir hrjóstinu. S. Á. Bækur ÞVl GLEYMI ÉG ALDREI. 2. bindi. Kvöldvöknútgájan, Akureyri 1963. Stultar frásagnir og leifturmyndir, sem margar vcriVa lesandanum minn- isstæðar. EfniviiVurinn margvíslegur. Sigurður Nordal, prófessor, segir snilldarlega frá því, er hann frétti aiV heimsstyrjöldin fyrri hefiVi hrot- izt út. Guðinundur Böðvarsson lýsir ineð skýrum hætti myrkfælni drengs, sem sendur var milli hæja. Dapur- leg er minning Stefáns Jónssonar, rithöfundar um óvænt andlál bróiV- urins. I’rásagnir Ólafs Jónssonar af hjörgunarleiðangrinum suður a Vatnajökul og Jónasar Guðmunds- sonar af fluginu, þegar hreyflarnii' hiluðu, vekja til umhugsunar. Myn'l séra Emils Björnssonar af árásinni a Alþingishúsið gerir það líka, þ°" af öðrum toga sé spunnin. Jónas Jon- asson frá Hofdölum og fleiri segja frá dularfullum viðburðum. Ýnisir góðir þættir eru enn ónefndir. Svona liækur eru vinsælar og ausa af hrunni, sem seint þverr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.