Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1964, Page 34

Kirkjuritið - 01.06.1964, Page 34
272 KIIiKJUIiITIÐ og lióf sál sína til Guðs. Þogar hann kom aflnr til sjálfs sín, féll Iiann á kné og flutti Guði lof og þökk. Síðan sneri liann sér að bróður Masseo og mælti af óvenju miklum liita: „Langar jiig til að vita j>að? Viltu vita livers vegna allir safn- ast að mér? Viltu fá að vita hvers vegna allur heimurinn fetar í fótspor mín? Þá skaltu lieyra að jiað er sakir Guðs liins liæsta, Iivers augu livíla jafnt á góðum sem vondum. Því að þessi augu lians hafa ekki uppgötvað neinn á meðal mannanna barna, sem er anmari, gagnlausari og rneiri svndari en ég. 1 öllum heimin- um hefur Guð ekki fundið nokkra einustu lítilmótlegri veru en mig til jiess að koma í kring jieim undursamlegu fyrirætlunum, sem hann hefur í huga að framkvæma. Þess vegna hefur liann útvalið mig til {>ess með | >v f að gera liinum voldugu kinnroða og smána tignir og völd heimsins og J)á fegnrð og speki, sem liann liefur mest í hávegum. Til þess að allir verði að viður- kenna að öll gáfa og livert fullkomið verk kemur frá hendi skap- arans, en ekki liins skapaða, svo að enginn maður getur stært sig gagnvart honum. Hver, sem vill hrósa sér, lirósi sér |>ví af Drottni, því að hans er lofið og dýrðin að eilífu“. Þetta auðmjúka svar, seni flutt var af óumræðilegum inni- leika vakti bróður Masseo undrun og ótta og hann var full sann- færður um að lieik Frans væri vissulega rótfastur í hinni sönnu auðmýkt. Kristi sé lof og dýrð. Amen. (G. Á.). V 1 S A Eftirfarandi á frú Elinborg Pétursdóltir frá Víðivöllum aft' liafa kveð- ið, er hún flutti út aó Sjávarborg og gekk síðast frá leiði manns síns, séra Sigurðar Arnórssonar á Mælifelli. En um liann á Pétur prófastur að bafa látið svo um mælt, þcgar Sigurður var sveinn bans, „að sér væri liulin su gæfa, sem bvíldi á lierðum hans‘:. Héðan flytja forlög stinn flýr þó aldrei hugurinn, kveð eg lik og legstað þinn Iátni hjartans vinur iuinn.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.