Kirkjuritið - 01.02.1965, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.02.1965, Blaðsíða 44
138 KIRKJURITIÐ þá ríkja milli liimins og jarð'ar. Laust við brimöskrið og sorta skammdegisnáttanna. Bækur leiiVans og nöldursins og lirakspánna eru nægar. Gott aiV eiga góiVa stund, þegar hláturinn er manni efst í liuga. Að ógleyindum þeim ýmsa fróiVleik um menn og málcfni, sem á horiV er horinn. IIEIMDRAGI Islenzkur jró<ileiknr, gamall og nýr. Krislmundur Bjarnason annaSist ritstjórn. — ISttnn — 1964. Þrtta er uppliaf aft JijóiVfræiVa- safni. I þessu fyrsta hindi eru 24 Jiættir, flcstir stuttir. Af hinum ýmsu liöfundum er legpja hönd aiV verki, leggja mest aiV' mörkiuii Jieir: Kristmundur Bjarnason, Hannes Jónsson, HlciiVargariVi og Jóliann Hjaltason. Bókin liefst á yfirlætis- lausu en lmgþekkit daghókarliroli Ingehorg Cecilie Johnson, dóttur Gríms amtmanns Jónssonar. Endur- minningar Gamalíels Thorleifsson- ar, er flutli 26 ára vestur um liaf hregiVu líka upp minnilegum mynd- uni. Sama máli gcgnir uni Nokkrar æviminningar Jóhanns pósts, frá HáageriVi. Hörkuduglegs manns, svo sem liann átti kyn til. Nokkrir þátt- anna eru um skreiiVarfcriVir, einn Jiátt íslenzks JijóiVlífs, scm nú er fyrir löngu úr sögunni. Forvitnileg- ur er Samtíningur um Sigurð' trölla, sem Steplian G. liefur kveðið' eitt silt stórhrotuasla kvæði um. I.oks nefni ég Óráðnar gátur eftir Sig- urð Júl. Jóhannesson. Þrjár örstutt- ar frásögur af einkennilegum at- vikuni, sem henda til þess livað megindjúp tilverunnar er ókannaðri en margur hugsar að jafnaði út í. Sumt er smælki á Jiessum reka, en allt er Jiað hctra geymt en glcymt. Og vonandi verður safnandanum að Jieirri ósk sinni, að lionuin verði gott til fanga og næsta hindi hlaupi af stnkkimum iiinan líðar. ÍSLENZKAR LJÓSMÆÐUR III Séro Sveirin Víkingttr hjó til prentunar. Kvöldvöktiúlgáfan 1964. Þetta er síðasta hindi þessara lietjusagna. Yfir þrjátíu Jiættir. Eins og gefur að skilja eru frásögurnar ærið misvcl sagðar og ekki allar efnismiklar. En allar cru Jiær vitn- ishurður um mcrkar konur, sem seltu skylduna ofar öllu, ef þess var krafizt og háru ósvikna mann- ásl í hrjósti. Þær litu á starf sitt réttilega scm Jijónustu við' lífið og færðu inarga fórn, sem öiVrum hefði ekki koniið til liugar eð'a a. m. k. vaxið' um of í aiigum. Efalaust vcrða sumir Jiáttanna rifjaðir upp uni langan aldur og til Jieirra vitnað sem fagurra fordæma og merkis um, hvernig sagan sannar að manninum er gefið næstuni ótrú- legt sigurafl og máttur til að liefja sig upp yfir umhverfið, ef hann vill það nægilega einlæglega og treystir handleiðslu og lijálp

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.