Kirkjuritið - 01.02.1965, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.02.1965, Blaðsíða 47
KIKKJURITIÖ 141 viðurkennt heillavænleg álirif þess- arar minnihlutahreyfingar á líf kirkjunnar. En hreyfingin hefur L'innig áhuga á breytingum í skipu- k<gi kirkjunnar. Búizt er við að hún taki á stefnuskrá sína, að hisk- upar verði kjörnir af allri kirkjunni frekar en af vissum svæðum, að guðþjónustuformið verði auðugra °g gefi fleiri tækifæri til tilhreytni cu nú er, að ríkari áherzla verði h’gð á guðfræðilega túlkun trúar- tnnar, að laun presla verði grund- ' ölluð á þörfum prestanna og fjöl- skyldna þeirra, svo að þeir komist uiður úr framastiganmn. Meðallaun lU'esta í Bandaríkjunum eru aðeins uieiri en laun iðnverkanianna og ^krifstofunianna. En að liætti ^ csly-hreyfingarinnar breiðist þessi cndurnýjunarhreyfing út fyrir tak- niörk Methodistakirkju nnar. Kallið þess að vera Guðs lýð'ur er ekki hundið við neina sérstaka kirkju- dcild, segir einu af meðliinum hreyfingarinnar. (Stytt úr Nervswcek, July 20, 1964). Norska sjómannatrúboðið 'ar fyrir skömmu 100 ára ganialt. ðfiuælið var haldið hátíðlegt að 'iðstöddum m. a. Ólafi Noregskon- u«gi. Þessi lútlicrska stofnun starf- '•ekir sjóinannaheimili í 32 höfn- 11111 v*®a Um heini. Hún liefur á 'cguin sínum 150 starfsmenn og ueuiur fjárliagsáætlun rúmum 40 Uiilljónum íslenzkra króna á ári, sem varið er til þjónustu við norska sjóincnn í erlenduni höfnum. (Ur The Lutheran, August 12, 1964). Lútherskum mönnum fjölgaði. í Asíu, Afríku og Suður-Ameríku uin cina milljón á árunum 1958— 1963. Árið 1963 eru þeir taldir í þessum löndum 4.296.917, sem skiptast í 14. 489 söfnuði. Erlendir prestar og kristnihoðar eru taldir 3.206, eu innlendum prestum og kristniboðum hefur fjölgað örl og eru þeir nú 3.065. Fjölgunin liefur orðið mest í Asíulönduin eða 382.000 á þessu tímahili. Barnaskírnum fækkar í Austur-Þýzkalandi. Samkvæmt skýrslum Austur-Þýzku kirkjunnar liafa uin 75 af hundraði fæddra harna síðustu árin ekki ver- ið skírð. Ástæðurnar eru taldar aukinn stuðningur ríkisvaldsins við guðleysisáróður, ótti við hermdar- ráðstafanir og skortur á góðuin og sainvizkusönium guðfeðginum. Fólk- ið er hrætt við að taka aö sér að tryggja eða sjá uin kristilegt upp- eldi harnsins. Þetta á einkum við uni borgirnar. I sveitum liefur tala fermdra farið vaxandi. Síðastliðið sumar voru lialdin 1.000 hihlíu- lestramót fyrir ungt fólk. Ríkið leyfir slík niót. Ekki þarf að gefa skýrslu um efni þeirra, en skila þarf skrá yfir alla þátttakendur. Sjálfboðaliðar í eitt ár. Evangelisku kirkjurnar í Þýzka- laudi hófu árið 1954 áætlun, sem

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.