Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 22
16 KIBKJURITID ur að gera eins mikið og oft er gert úr því, að jólin séu liátíð harnanna. Með því er verið' að blása eld í þær glæður að trúin sé eingöngu barnameðal. Og vafalítið erum vér líka með því að afsaka vort eigið kristsleysi. Vér þurfum fyrst og fremst að gera binar kristnu liátíðir að hátíðum allra — ungra og full- vaxinna. Sveinbjörn Jónsson, spyr í niðurlagi viðtals við liann, sem birtist í jólabefti þessa rits: Hvernig getum við komið Kristi inn í verksmiðjur okkar, atliafnalíf og tækni? Þetta er kjarni málsins — böfuðviðfangsefnið — mesti vand- inn. Ég fæ auðvitað ekki nema rétt tæpt á mínu svari. 1 fyrsta lagi verðum vér að gera oss ljóst við bverja er að eiga: livaða viðhorf fólk hefur lil lífsins og livers það spyr fyrst og fremst. Og cinnig bvaða mál það skilur. Predikun, sem var prýðisgóð fyrir 30 - 40 árum og lell þá eins og skúr á þyrsta jörð, er ef lil vill líkust rykmekki í aug- um og eyrum alls almennings nú á dögum. Kirkjunni liefur oft gengið illa að átta sig á þessari stað- reynd. Þess vegna er guðfræðináminu ef lil vill harla lítið breytt áratugum sanian, meira að segja sjálfri prediknn- arfræðinni. Þetta á við um alla kristnina. I öðru lagi ætla ég, að í stað þess að bíða stöðugt eftir því að Pétur og Páll komi í kirkju eða á kristilegar samkomur, verðuin vér boðendur orðsins að leita þá meira uppi og lielzt á vinnustöðunum. All víða erlendis koma prestar í stórar verk- smiðjur og á aðra mikla vinnustaði og tala við starfsfólkið. Ekki aðeins með predikunum eða erindaflutningi, en einnig einslega og í viðræðuformi. Þelta síðast talda finnst mér skorta einna mest í íslenzku kirkjunni. Vér prestarnir erum þar of einráðir um orðið. Leikmenn ættu oftar að láta til sín lieyra. Og vinsamlegar viðræður við andstæðinga mundu vera næsta gagnlegar. Skipulagningarþörf Koma sjónvarpsins — liins ágætasta og áhrifamesta tækis, ef rétt er notað — gerir þá þörf enn brýnni að kirkjan freisti þess að fá eðlilega aðstöðu til afnota þessara fjölmiðlunar- tækja. Samskipti hennar og útvarpsins liafa verið vinsamleg, en óneitanlega er hlutur kirkjunnar þannig fyrir borð borinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.