Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 30
24 KIRKJUHITIB mun vera talsvert yngri en maður liennar, en liann er þó engan veginn sá öldungur, sem virðast mætti eftir útliti að dæma. ÞaS er ekki í einu gert að skoða sig um á þessu setri, sem er meginmiðstöð, bæði táknræn og raunveruleg, í lífi liinnar anglikönsku heimskirkju og liefnr verið erkisetur óslitið síðan við lok 6. aldar. Þegar gengiÖ er um hóka- og skjalasafnið, þar sem geymast minjar og skilríki liðinna alda, liverfur hugnr ósjálfrátt á aðrar slóðir og kemst vart lijá ]>ví að verða dálítið angurvær. Þarna verður gengið að bréfum frá tímum Árna biskups Þorlákssonar, svo að einhvers staðar sé gripið niður, og bókasafnið er auðugt að fágætum gersemum. Þó ætla ég, að Guðbrandsbiblían ljósprentaða, sem ég færði erkibiskupi að gjöf, muni sóma sér vel á þessum stað og ekki þurfa að fyrir- verða sig. En það sér á, að þessi stóll hefur ekki verið færður í reikuð né orðið að hrekjast úr einum stað á annan um sína löngu daga. þótt hann bafi að vísu ekki verið friðstóll ævinlega. Fyrsta kvöld okkar í Lambetli var kvöldverðarboð, þar sem íslenzku sendiberralijónin í London voru meðal gesta, en þau liöfðu boð inni næsta dag. Viö hlýddum erkibiskupsmessu að morgni í Iiallarkapell- unni og vorum þar til altaris. Ég prédikaði við guðsþjónustu í St. Dunstans-kirkju, en sú kirkja, sem sr. Sattertbwaite þjón- ar, er mikið notuð til kynningar á gestum frá öSrum kirkju- deildum. Var guðsþjónustan fjölsótt, þctl á virkum degi væri. Samdægurs bafði erkibiskup fjölmenna móttöku og sæmdi mig við það tækifæri Ágústínusarorðunni með fallegri ræðu- Kom þetta allsendis flatt upp á mig og mun ég ekki bafa veriö langorður um skör fram í svarræðu minni. En það sagði ég, að meir væri þessi heiður vitnisburður um fágæta vinsemd í garð kirkju minnar en liitt, að bér væri farið að verðleikum. Og því get ég þessa, að bér var um að ræða vináttuvott, sem muna ber í garð vor allra, sem unnum og vinnum kirkjunni a Islandi. Að lokinni veru okkar í Lamheth, liéldum við til Birming- liam. Þar tók á móti okkur prófessor J. G. Davis og vorum við gestir hans daclangt, en kl. 5,30 flutti ég fyrirlestur minn. Próf. Davis hefur Nýja testamentið að sérgrein, en hann liefur flein járn í eldi og er alhliða áliugamaður. M. a. hefur liann komið á fót stofnun til rannsókna á tilbeiösluliáttum og trúarlegn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.