Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 51
Bækur Amhei8ur SigurSardóttir: híbílahættir Á MIÐÖLDUM ttnkaútgáfa. MeuningarsjóSs og ^jóSvinafélagsins — 1966 Nýstárlegt fræðirit. Uppistaðan ril- KcrA' t’i • u nt meistaraprófs í íslenzkum f!aj'V|"n við Háskóla Islands, og JJ að um helztu íveruhús íslend- lll8a á miðöldum. Þótt víða sé talað o"1 skála og stofu í fornsögunum og °g grafnar liafi verið upp ^Oíkrar rústir fornra hæja, mun oss C|nur óljóst hvernig hús þessi la a raunverulega verið húin. Hér 'arpað Ijósi á fjöhnargt, sem ‘vssu heyrir til. í fyrsta liöfuðkafl- j"*Uni Sreinir frá þróun íslenzkra ^eruhúsa fram til Sturlungaaldar. 'a aliyglisverðust í því sambandi . j ®u uiðurstaða höf. „að rannsókn- . "’uðæja frá 10. öld hafa livergi 1111 í ljós ummerki um hús, er tclj- ekk'Vara ^ stofu“. Muni því stofan 1 hafa „verið aðalliús bæjar á 8°®u°H eins og Valtýr Guðmunds- L., fram, lieldur eins konar f*. aviðl>ót, sennilega komið fyrst am á II. öld og hafi í fyrstu verið """-ður fólks — einkum kven- °g flvorki stórt hýsi né veg- Ktifv "ðruin höfuðköflum er mest St vfð Sturlungu. I þrem þeirra segir frá miðaldaskálanum, miðalda- slofunni og baðstofunni. Eitt dæmi til fróðleiks og skemmtunar er þelta úr úttekt Urða í Svarfaðardal 1589, lirot af lýsingu á skálanum: „prestssæng alfær með rekkjuvoð og liægindi og brekán, í vinnu- inannarúmi: tvær gærur, tvær rekkjuvoðir og brekán, hjá vinnu- konu(iu) tvær gærur, tvær rekkju- voðir og brekán, ítein ein sæng ný með hægindi og brekánsáklæði, uppgjafa inundlaug, skálastokkur loklaus, lasinn, sængarstæður fjór- ar livoru megin í skála með lirík- um“. Fyrst ekki var ríkmannlegra á kirkjustað liefur verið ærið fá- læklegt í niörgu kotinu. Síðustu kaflarnir lieita: Um svefnstaði, Borð, Um stóla, trapizu og könnu- stól, Kistan. 37 myndir eru til skýr- ingar í bókinni. Höfundur á lof skilið fyrir verk silt, sem leiðir les- andann í ókunnugt umhorf. Ævar 11. Kvaran: Á LEIKSYIÐI Bókaútgáfa MenningarsjóSs — 1966 Fyrsla bók sinnar tegundar hérlend- is. Handbók fyrir leiksviðsstjóra. Fyrst og fremst í strjálbýlinu. Bók- in skiftist í XI kafla og liefur Ævar Iívaran sainið 8 þeirra, Finnur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.