Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 7
KIRKJURITIÐ 101 aff vera ein aðalgrein liáskólaguðfraeSinnar. „Guðsríki er ,* 111,1 ra með yður“, og ekki eingöngu í framtíð né fornum r,tum. Ætti það að vera nægileg livöt til að afrækja ekki liin Salrænu vísindi. . ^ 'tund mannsins, dagvitund og djúpvitund, vitsmunir, lirifn- 11 Si lotning, tilbeiðsla og tillineiging til að starfa að settu marki, ekk^' ster^ustu r°k fyrir því, að tilveran og lieimurinn sé ’ 1 tilgangslaus tilvil jun lífvana efnis. Hugur vor starfar mark- ’ °g því skyldi þá ekki alheimurinn, sem vér sækjuin í alla pkk' lle^krn8u °S vizku, einnig liafa tilgang, þó vér sjáurn 1 a leiðarenda? Trú á tilgang og manngildi er öllum nauð- ^ynleg. „Trúið því, að lífið sé þess verl að því sé lifað, og ])á pkk' SV° reynast“’ seSlr William James. Þó að mannvitið nái 1 alla leið til yztu endamarka þá færir réttlátt líferni, ^annfaermg sonnur á kenningar guðspjallanna. Þó erfitt sé 1 . ®^apa sér skýra guðslnigmynd með heimspekilegum hug- s^',' *ngum, þá vitnar Páll postuli til Guðs og segir: „Ljós skal ( nia fram úr myrkri. Hann lét það skína í hjörtu vor, til þess - ,.,lrtu legði af þekkingu vorri á dýrð Guðs, eins og hún kom j<>s í úsjónu Jesú Krists“. \<>r ^uldum áfram á lífsleiðinni í því trausti, að hin innstu 8 únstu öfl tilverunnar séu velviljuð. „Ég er vegurinn, sann- 1 Ur,un og lífið“. Það er að vísu hulda og myrkvi á báðar endur og framundan. En vér sjáum ]>ó vel til að stíga hin p ‘ « spor. Það styrkir vonina og eykur oss þor og þrek. ra,Uundan glampar á hið milda I jós stjörnunnar og kross- . ks,,,s. Þó vér sjáum livorki uppliaf né á leiðarenda — þá i(l nUnist ver or^a hins heilaga Ágústínusar: „Quia fecisti nos ^ ,te’ et inquietum est cor nostrum, donec requiescat in te“. ” 11 skapaðir oss til ]>ín og hjarta vort er órótt unz það hvílist uja þér« ^ukabæn vor skal vera þetta vers: „Lýs milda ljós í gegnum þennan geim, niig glepur sýn, því nú er nótt og harla langt er heim, ó, lijálpin mín, styð þú minn fót, ])ótt fetin nái skammt, ég feginn verð, ef áfram miðar samt“. '■fhntsbðkasafnid á flkursyri

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.