Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 28
122 KIRK.TURITIÐ — lialdið jafnan skátalieitið — engu síður á fullorðinsárunun1 en í æsku — og megi guð styrkja ykkur til þess. Vinur ykkar, Baden Powell“. Skoðanafrelsi Hugsana- og skoðanafrelsi hefur um langan aldur verið taU<’ einn sjálfsagðasli þáttur mannréttinda og eitt grundvalla1' atriði lýðræðisins. Og ég er þeirrar skoðunar að fátt sé naim' synlegra að viðhaldist hérlendis, hæði á stjórnmálasviðinu °r innan kirkjunnar. Þess vegna er mér sönn ánægja að bréfi séra Þorherg’ Kristjánssonar. Ég hef árum saman óskað eftir úmræðum 11,11 kristni og kirkju hér í ritinu, fundist það illt deyfðarmerki il kirkjulífi voru, hversu lítið væri um þær. Ég á, á hinn bóginn bágt með að skilja að séra Þorberg111 skuli finna að því, að ég bef fyrr og síðar liahlið mörgu fra*1 hér í pistlunum ,sem mér liefur verið Ijóst að margir munfU1 andvígir, því samtímis hefur Kirkjuritið staðið þeim mönO' um opið til andsvara eins og nú. Ég efast einnig um að nokku,1| tíma fengist ritstjóri að blaði eða riti, sem markaði það ekk1 að einhverju leyti. Af framangreindri ástæðu viðurkenni ég ekki að hafa brotu neitt af mér gegn Prestafélaginu, prestastefnu né öðrum, þ11 ég hafi lýst mig andvígan afnámi prestskosninga í Ivirkjurd' inu, og bent oftar en einu sinni á að menn eru alls ekki ánseg^' ir annars staðar með það fyrirkomulag á veitirígum prests embætta, sem ýmsir bér virðast vilja fá til úrbóta. Slíkar upP lýsingar skil ég ekki að geti verið til skaða, ef réttar eru- Málinu sjálfu á að vera það til góðs, að það sé vandlega 1,1 bugað, og ekki frekar rasað um ráð fram þar en annars staði11’ Mér væri sannarlega ánægja að mega birta til upplýsingílí þessu máli tillögur séra Þorbergs Kristjánssonar og ennfrem111 sviir bans við eftirfarandi spurningum: Hvers konar fyrirkomulag gilti liér um veitingu prestakal ‘ uin langan aldur fram undir lok síðustu aldar? g Hvers vegna var áratugum saman barist fyrir því að fá ],:1 afnumið og koma á prestskosningum í staðinn?

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.