Kirkjuritið - 01.05.1967, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.05.1967, Blaðsíða 5
KIRKJ URITIÐ 195 j1:11111 í ver út á Hellissand og vestur að Djúpi. Árið 1864 um ‘íuistið ól stúlka ættuð innan úr Djúpi, Þórunn Einarsdóttir Qafni, Sighvati dóttur, sem skírð var Anna María. Var hún, Sein liin fyrri, alin upp Sighvati að kostnaðarlausu. Giftist ,lldrei en bjó um hríð með Sæmundi Jochumssyni á Isafirði. ^egar liér var komið sögu var Sighvatur lieitbundinn vinnu- 01111 í Múla, Ragnhildi Brynjólfsdóttur (f. 1844) og þótt þessi sllUrða hlypi á þráðinn slitnaði ekki upp úr með þeirn. Voru pau gefin saman í hjónaband 29. nóvember 1865. Ekki virðist P° neitt framundan nema basl og bágindi — þrotlaus vinnu- utennska, ef til vill sveitarframfærsla. Því að heita mátti að 'ghvatur ætti lítið annað en koffort fullt af bókum. Prentuð- 11111 °g skrifuðum. Þær síðartöldu voru lijástundastarf Siglivat- Ur’ unnið í landlegum og á öðrum sára stopulum tómstund- 11111 • Oftast í litlu næði og við daufa skímu. Loks kom að þ ví vorið 1868 að þau Siglivatur og kona lians ^°*u sjálfstæðan búskap á koti einu, Klúku í Bjarnarfirði. arua hokruðu þau í fjögur ár og bjuggu við sult og seyru, Urðu stundum að koma börnum sínum þremur í fóstur á 'etrum vegna mjólkurleysisins. Helztu tekjur Sighvatar voru >rir skriftir, sem hann innti af liöndum fyrir hina og þessa. 'u®*2! Jón bónda Guðmundsson á Hellu, hinn merkasta rnann °8 lækni góðan. Nam Sighvatur þá list af Jóni og stundaði all- uúkið síðar. Mest ritaði Siglivatur upp rímur og sögur fyrir aðra, en jafn- ranit fjölmargt fyrir sjálfan sig. Þar á meðal Gyðingasögu ðsefusar í þýðingu Gísla Konráðssonar. Hún var 800 blaðsíð- 111 1 arkarbroti og afritaði Siglivatur hana á 7 vikum. Sannar Ilað fádæma elju hans og afköst, enda lagði hann oft nótt við dag. Ligandi Klúku hrakti Sighvat af jörðinni vorið 1873. Fór ler seni stundum að það snýst til góðs, sem óvænlega horfir 1 hilí. Þetta varð til þess að Sighvatur leitaði á náðir bróður s,us Einars Grímssonar, sem þá var fluttur vestur í Dýrafjörð °8 bjó á fjórðaparti af Höfða. Fór Sighvatur vestur um há- Vetur og hélt yfir fjöll og firnindi. Gekk allt slysalaust og preiddist þann veg úr málum hans að Einar liét að standa upp ■ rir lionuin af Höfðapartinum. Um vorið flutti Sighvatur

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.