Kirkjuritið - 01.05.1967, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.05.1967, Blaðsíða 19
KIRKJURITIÐ 209 l’austs stígur Rafael fram og segir: Enn beitir sunna björtum hljómi, við bróðurhnetti í söngvaþraut. — Hvað sem þessu líður má fullyrða, að söngur var fljótt um liönd liafður á kristnum samkomum, var liann arfur frá dögum Gamla-testa- uientisins. Skáld taka er stundir líða að yrkja sálma og lielgi- Ijóð. Og lög þar við eru sett. Sálmalög kirkjunnar eru einn af dýpstu fjársjóðum hennar, einföld í fegurð sinni, fáguð og binblásin og liljóta bvar sem þau lieyrast að vekja tilbeiðslu- l)rá, skapa lielgi. — Öll guðsþjónustan miðar að því að opna aUgun fyrir andlegum vermœtum, lienda á þýðingu mannsson- arins fyrir börn jarðar, minna á kall lians: Komið til mín allir bér sem erfiðið og þunga eruð blaðnir og ég mun veita yður bvíld. Og liinn sjúki kann að fá nýjan þrótt til að bera byrð- ai' lífsins, liinn seki öðlast fyrirgefningu og von, sá sem bíður dauðans kjark til þess að kveðja þennan heim með friði í bjarta. 1 einu af ævintýrum Andersens segir frá deyjandi mannveru, sem þráir líkn. Það er voldug drottning, sem ekki er hugað líf. j'asrustu læknar eru fengnir að livílu hennar, og loks kveður einn upp þann dóm að ekkert geti bjargað benni, nema rós bins æðsta kærleika og fegurðar sem finnist liér á jörðu. Hvað- anæva drífur fólk að, sem bendir á slík blóm. Móðir kemur nieð barn sitt og bendir á blómann í rjóðum kinnum þess. hinur kom með livíta rós sorgarinnar og þá fró, sem er í för nieð henni. Enn einn bendir á ljómann í ásjónu fermingar- barns að þar megi sjá rós liins mesta kærleika birtast. En engin taldist enn liafa komið með rétta lausn. Að lokum kom barn inn í stofuna, sonur drottningar. Tár rióðu í augum lians og kinnar voru votar. Hann bar stóra bók 1 riauelsbandi. Móðir mín, sagði litli drengurinn, lieyrðu bvað e8 bef lesið. Og barnið settist við rúmið og las í bókinni um l'unn, sem gaf sjálfan sig í dauðann á krossinum til að frelsa niannkynið. — Þá færðist rósfagur roðablær yfir kinnar drottn- lngarinnar, augu bennar urðu svo stór og björt, því upp frá |ilöðuni bókarinnar sá liún lyftast bina fegurstu rós heimsins, 1 niynd þeirrar, sem upp spratt af blóði Krists á krossinum. " Ég sé liana sagði bún. „Sá deyr aldrei, sem þá rós lítur aug- Uln, fegurstu rósina á jarðríki.“ — Veik rödd liennar eigin U

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.