Kirkjuritið - 01.05.1967, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.05.1967, Blaðsíða 21
KIRKJURITIÐ 211 gestunum. En allt fór ærið öðruvísi en ætlað var. Skammt var Wið á kvöldið, þegar eldri dóttirin kom til þeirra, með grát- staf í kverkunum og sagði að allt væri komið í uppnám. Hóp- 11 _r ókunnugra pilta hefði komið óboðinn og allt orðið óvið- ráðanlegt. Foreldrarnir urðu að skerast í leikinn og leizt ekki a blikuna, þegar komið var á vettvang. Sáu að margir full- Vaxnir liöfðu ruðst inn og gestirnir ekki látið sér nægja bjór °g létt vín, sem til boða liöfðu staðið, heldur skruppu bæði Piltarnir og stúlkurnar út á vínsölustaði og lielltu þar í sig ymföngum. Sumir voru orðnir draugfullir. Gestirnir höfðu yka parað sig saman og var legið á legubekkjum, rúmum og a gólfinu. Fyrst leituðust liúsráðendurnir við að leysa bófið upp með iagi. En svo fór að liúsbóndinn varð að beita liörku og hand- afli við nokkra. Loks voru aðeins þrír, fjórir eftir til að bjálpa vió að koma öllu í lag, eftir því sem unnt var. Tveir feður °rðu á dyr og spurðu eftir dætrum sínum, og komust að því að þær mundu bafa farið í bifreiðum með piltum, sem þeir aru lítið traust til. Sama var að segja um unglingsstúlku, sem 'ar gestkomandi á lieimilinu. Hún liafði rokið burtu með lllanni, sem var miklu eldri en hún. Og kom ærið niðurdregin h'eirn stundum síðar. Móðirin segist vita að þetta sé því miður algeng saga. Og pUll.lr ^orel,I|ar sætti sig við þetta sem fylgifisk bins nýja tíma. arr meira að segja að beiman til að æskan geti, notið sín til uttnustu. Dæmi séu þess að börnum séu látin eftir heimilið yuinarleyfistímann. Einn faðirinn kom eitt sinn að liúsi sínu ubu af nöktum unglingum. j Ikunan kveðst sem betur fer ekki vita betur en að engra ' e>filyfja bafi verið neytt umrætt kvöld. En oft gangi „pillur“ uianna á milli eins og brjóstsykur. j lJ<‘ssi er sögn móðurinnar. Flestum mun þykja liún uggvæn- eR- Og því er bún hermd liér að máltækið segir að þegar liús Uugrannans brennur, sé manns eigin bætt. Því er ekki að e>na að angi af þessu aldarfari befur borizt út liingað. Hvað Verður við þessu gjört? Hugsanaliátturinn, almenningsálitið ræður þar mestu um. 10 er eðlilegt að margur spyrji livort kirkjan vaki ekki á Verðinum. Kristnari bugsjónir, kristilegri ábrif eru belzta bóta-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.