Kirkjuritið - 01.05.1967, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.05.1967, Blaðsíða 23
KIRKJURITIÐ 213 Vér eigum ekki að bíða eins lengi og þeir með að ranka oss. ^ hundruS ár eru nú liðin frá píslarvættisdauða postulanna Péturs og Páls, aÚ því að talið er. Sagan hermir að Pétur hafi verið krossfest- 111 en Páll hálshöggvinn í ofsókn þeirri, sem Neró lióf á liend- kristnum mönnum. Rómversk-kaþólska kirkjan minnizt l'('ssara atburða með svokölluðu „trúarári14, sem liefst 29 júní. vetur Páll páfi 6. alla meðlimi kirkjunnar að láta sér Pessa minningu verða til trúarhvatningar og aukinna liugleið- )nga um lærdóma kirkjunnar. Einnig rækilegrar kynningar a stefnu og yfirlýsingum síðasta almenna kirkjuþings. Páfinn lvnir sérstaklega fyrir háskólakennurum og öðrum lærifeðr- I"11 kirkjunnar að berjast ötullega gegn allri vantrú og heims- ^Rgju og þar á meðal guðlausri heimspeki. Sams konar minningarár var lialdið 1867 á dögum Píusar Pafa 9. Er mótmælendum einnig að sjálfsögðu skylt að minn- ast hinna miklu postula, sem öllum fremur ruddu kristninni rnnis í veröldinni. Og lögðu síðast lífið í sölurnar fyrir liana. ^ itnisburSur Swetlönu Allelujewu | 'útti Swetlönu dóttur Stalíns frá ættjörð sinni til Ameríku e ur eins og gefur að skilja vakið heimsathygli. Enn liefur nn ekki sagt nema undan og ofan af um líf sitt og skoðanir ‘ Wtonnum og málefnum. Eitt af því, sem liún liefur samt ekki egið fjöður yfir og flestum kom mjög á óvart var sú yfir- ySlngi sem liún gaf á flugvellinum, þegar hún kom til New rtí’ að liún „liefði komist að raun um að lífið væri óhugs- j'ndi án Guðs í hjartanu.“ Jafnframt kom upp úr kafinu að 1Un ^ét skírast í maí 1952. Skírði hana grísk-kaþólskur prest- Ul að nafni Nikolai, sem nú er látinn. ] ] ,kkru seinna var Swetlana spurð nokkru nánar um þessa 11 ll a hlaðamannafundi. Segir frá því í Morgunblaðinu. Einn sPnrði: Sp-: Hér kemur þá spurning frá Mr. Millstein frá N.B.C.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.