Kirkjuritið - 01.05.1967, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.05.1967, Blaðsíða 34
KIRKJUIIITIÐ 224 limir mýkri en dýnan, sem þá livílir. Styrk og fríðleik hnigÍDa lijúpa dúkar. Hjartað ástalaust í munuð veilist. Uppgjört ij<’r í eitur nautnar seilist, oflátsmælgi lirörnun þankans skýlir. En liver neitar því, að í þessa átt þokist í þéttbýlustu byggð" um landsins, þar sem borgarmenningin seiðir bugann með táh sínu og blekkingum um fjárvon um eðli fram og dýrum ,,guða- veigum“, sem bæði um leið er mesta fjárvon þjóðarinnar og sá nagandi ormur, er veikir svo þjóðarineiðinn innanfrá, að til auðnar liorfir, verði ekkert að gert. Það þurfa því sterk öfl til að bamla á móti, kirkjuna með hollum siðum og trú og kjölfestu og aðra þá aðila, sem sjá meinin og skilja orsakn' þeirra og eiga til þá fórnarlund, að vilja bæta og laga mann- legt líf. Það er greinilegt, að prestakallaskipunarnefnd liefur skihð þessi viðborf og metið þau rétt, sem vill öflugra starf kirkj- unnar í þéttbýlinu, í borg og bæjum, engan þarf að undra, þótt það komi niður á dreifbýlinu og að þar sé prestakölbno steypt saman, vegna þess líka að vernefnið minnkar óbja- kvæmilega, þegar fólkinu fækkar og auðveldast við bættar samgöngur. En þrátt fyrir þetta blasir sá vandi við, að á meðan presta- fæð er, ganga þau embætti ekki út, sem í dreifbýlinu ei'U- þéttbýlið dregur til sín, auk þess, sem sú staðreynd blasir aug" ljóslega við, að á meðan það fyrirkomulag lielzt, sem nú gihh ir, prestskosningar, veigra menn sér við að leggja út í langt nám og búa sig undir prestsstarf, þar sem sækja verður undh bögg kjósenda um staðaval og stöðu, enda bókstaflega stað- reyndin sú, að prestsefni bafa beinlínis gefist upp á að sækja um brauð af þeim ástæðum. Sumir þeirra sækja jafnvel aldrei um starf á þessum vettvangi, vegna þessa fyrirkomulags, en aðrir aðeins einu sinni eða tvisvar í mesta lagi, séu þeir ekki hinir hamingjusömu í fyrstu atrennu eða annarri, en snúa sei að öðrum störfum. Eru þeir þá tapaðir kirkjunni sein slíkn' um aldur og ævi, enda eðlilegt, að mönnum ógni, að þurfa að láta balda á sér nokkurs konar uppboð og standa sem sýning" argripir frammi fyrir kjósendum og verða að þola af þeinn sem aðbyllast þá ekki svívirðilegar og mannskemmandi at- liugasemdir í lieitri kosningarhríð. Þetta kosningafyrirkoniu- lag er áreiðanlega búið að ganga sér til búðar og sanna óhæfnJ

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.