Kirkjuritið - 01.05.1967, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.05.1967, Blaðsíða 47
KIRKJURITIÐ 237 sui að konungur veitti sjálfur eftirsóttustu embættin, — stift- aOttmaður og biskup önnur, og á síðustu öld var veitinga- valdið í höndum binna svokölluðu stiftsyfirvalda. I framhaldi af þessu spyr svo sr. Gunnar, hvers vegna ára- tugum saman liafi verið barizt fyrir því að fá þetta fyrirkomu- ^ag afnumið og koma á prestkosningum í staðinn. Þar keniur, að ég hygg ýmislegt til greina, — og þó ekki Slzt andúðin á dönskum og dansklunduðum yfirvöldum. — Það varð sem sagt þáttur sjálfstæðisbaráttunnar að ná veitinga- valdinu úr höndum þeirra. Varðandi síðustu spurninguna „hvaða fyrirkomulag mundi °rugglega tryggja betur en það, sem nú gildir, að prestar geti skipt uni brauð“. Yarðandi þessa spurningu, vil ég í stytztu Oiáli segja það, að ég hygg, að næstum allt væri vænlegra til Þess, að það gæti orðið með skaplegum liætti. Áliugi manna á almennum prestskosningum um síðustu alda- Oiot er skiljanlegur, þegar aðstæður allar eru hafðar í liuga. En það fyrirkomulag, sem upp var tekið hefur fyrir löngu gengið sér til húðar og er jafnvel enn óhæfara nú en áður, — Hieð tilkomu margra mjög fjölmennra safnaða. Eins og óbeint kemur fram í bréfi mínu, hvarflar ekki að |llerí að það fyrirkomulag, sem áður umrætt frv. gerir ráð fyr- lr se fullkomin lausn, — eða svo góð, að útilokað sé, að ein- Everjir verði einhvern tíma óánægðir með sinn hlut. Slík lausn !lygg ég, að verði torfundin, en ég er þess fullviss, að þetta ^ry. er spor í rétta átt, — á allan hátt ótvíræð umbót frá því, Seiu nú gildir, -— og mér virðist alla vega áhættulaust að lofa bVl að reyna sig. Sýni reynslan fljótlega, að það sé óhæft, ætti liægt að fá því breytt. Slík lög ættu ekki endilega að 5 standa um aldur og ævi fremur en önnur lög, þótt Vlst gangi kirkjunni ekki greiðlega að koma málum sínum í Segnum löggjafarþingið. Þátttaka í prestskosningum, eins og þær gerast nú, er í raun- lnni engum presti sæmandi, — að ekki sé talað um kirkjuna sjálfa. Nægir í því sambandi að benda á, að eigi að vera nokk- Ur von um árangur af umsókn um prestsembætti, sem eftir- s°tt er, þá er þýðingarlaust annað en útvega sér stuðning ein- ^vers konar álirifamanna og fá þá til að vinna fyrir sig, — eða ganga sjálfur hús úr húsi, benda á sjálfan sig og reyna að vera burfa a

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.