Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Síða 4

Kirkjuritið - 01.10.1967, Síða 4
Marteinn Lútlier: Úr ræðu á ríkisþinginu í Worms 18. apríl 1521 . . . Þar eS ég er maSur en ekki GuS, dirfist ég ekki aS verja rlí mín á nokkurn hótt annan en þann, sem Drottinn minn Jesós Kristur varSi kenningu sína, þegar Annas yfirheyrSi hann un1 boSskap hans og einn af þjónunum gaf honum kinnhest: „Haf' eg iila mœlt, þó sanna þú, aS þaS hafi veriS illt." Meira a^ segja Drottinn sjólfur, sem vissi aS honum gat ekki skjátlasf/ fœrSist ekki undan aS hlusta á andmœli lítilsigIdasta þjéns gegn boðskap hans. Hversu miklu fremur skyldi þá ekki eg, sV° vesœll maSur sem eg er og villugjarn, gera því skóna og la,a mér lynda aS menn fœri fram rök gegn kenningu minni! Þv‘ bið eg þess að YSar keisaralega Hátign og Náð, og hver sen> er annar, hár sem lágur, fái sökum miskunnar GuSs sannfcnH mig um að mér beri aS afturkalla villukenningarnar. Þá skal éS verða fyrstur til aS varpa bókum mínum á báliS ... . . . Þar sem Yðar keisaralega Tign og YSar NáS krefst ský' lauss svars, skal eg nú verða við því undandrátta- og refja' laust: VerSi eg ekki hrakinn meS vitnisburði Ritningarinnar eða ótvírœðum rökum — því að hvorki tek eg páfa né kirkjufund1 fullgilda, þar sem öllum liggur i augum uppi að þeim hefur iðulega skjátlast og þeir lent í mótsögn við sjálfa sig — þá er eg háður því, sem eg hef sannfœrzt um af heilagri Ritningu svo sem eg hefi sýnt fram á, og samvizka mín bundin GU&5 orði einu. Þess vegna get eg hvorki né vil breyta neinu, því a® þaS — að breyta gegn samvizku sinni — er óráSlegt, skaé' samlegt og háskalegt. GuS hjálpi mér. Amen!

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.