Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 7

Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 7
KIRKJURITIÐ 341 Sarnkvæmt venju er uppliaf siðbótarinnar bundið við tíma- ^tninguna 31. október árið 1517. Um það má þó að sjálfsögðu ei*a, livort siðbótin bafi bafizt nákvæmlega þennan dag. Önn- 'lr tímasetning kæmi og vel til greina bæði fyrr og síðar á ævi- erb Lútliers. 1 sögulegum yfirlitsverkum lilýtur það ávallt verða grundvallarvandamál, bvernig skipa eigi sögunni í binabil, bversu raða skuli fyrirbærum í liópa í tíma og rúmi. Lað ald er t. d. erfitt að setja ákveðin skil milli Fornaldar og Mið- a og eins milli Miðalda og Nýja tímans. Hefst Nýja öldin ^ (b með Endurreisnarstefnunni eða ekki fyrr en á tímum uPplýsingarinnar. Um það má endalaust deila. Hitt er vitað, a® sagan gerist ekki í stökkum. Leita þarf stöðuglega innra Samhengis, ef skilja skal rás atburðanna. Samt sem áður er S(1"unni skipt í tímabil, en þá skiptingu ber að skilja sem Jalpartæki og til liægðarauka, fremur en liún sé talin bókstaf- eSa- Með þetta í huga skal og litið á 31. okt. árið 1517, þegar utlier festir upp á dyr Hallarkirkjunnar í Wittenberg hinar 1 mótmælagreinar sínar gegn aflátssölu og syndafyrirgefn- 1,1jíu — erindreka páfastóls. Lútber liefur sjálfan sízt grunað I a- né nokkurn annan, að Iiér væri um sögulega stund að rasða, er siðaskiptum og þáttaskilum ylli í sögu kristninnar. jaann óskaði þess eins að koma af stað umræðum um vafasama J-uöflnnaraðfcrð kirkjunnar og misnotkun hennar varðandi aflátssölu. Kaþólska kirkjan átti sjálf að sjá að sér og færa Petta til betri vegar. Og liann mun ekki bafa viljað, þegar bér ' at komið sögu, afnema vfirbótarverk og aflát í öllum mynd- 1,1,1 og þaðan af síður yfirgefa móður sína kirkjuna, bina einu sálulijálplegu stofnun. Hitt er rétt, að mótmælagreinar Lútbers urðu sá neisli, < r Lveikti í tundri því, sem fyrir var og bálið, sem af lilauzt 'arð miklu víðtækara og örlagaríkara en Lútber bafði órað >rir og óskað eftir í uppliafi. Siðbótarbarátta bans liófst Pannig sem skýrt afmörkuð og fastmótuð andmæli gegn ein- stakri misnotkun kirkjunnar árið 1517, en málin þróuðust með e,fturhraða í það liorf að verða alhliða uppgjör við liina aþólsku kirkju á breiðum grundvelli. Þetta uppgjör náði j1) ýmissa vandamála, er lengi höfðu verið umdeild innan lrkjunnar, og vikið verður að síðar. Kaþólski rithöfundurinn Albert Weiss segir þetta um Lút-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.