Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Síða 7

Kirkjuritið - 01.10.1967, Síða 7
KIRKJURITIÐ 341 Sarnkvæmt venju er uppliaf siðbótarinnar bundið við tíma- ^tninguna 31. október árið 1517. Um það má þó að sjálfsögðu ei*a, livort siðbótin bafi bafizt nákvæmlega þennan dag. Önn- 'lr tímasetning kæmi og vel til greina bæði fyrr og síðar á ævi- erb Lútliers. 1 sögulegum yfirlitsverkum lilýtur það ávallt verða grundvallarvandamál, bvernig skipa eigi sögunni í binabil, bversu raða skuli fyrirbærum í liópa í tíma og rúmi. Lað ald er t. d. erfitt að setja ákveðin skil milli Fornaldar og Mið- a og eins milli Miðalda og Nýja tímans. Hefst Nýja öldin ^ (b með Endurreisnarstefnunni eða ekki fyrr en á tímum uPplýsingarinnar. Um það má endalaust deila. Hitt er vitað, a® sagan gerist ekki í stökkum. Leita þarf stöðuglega innra Samhengis, ef skilja skal rás atburðanna. Samt sem áður er S(1"unni skipt í tímabil, en þá skiptingu ber að skilja sem Jalpartæki og til liægðarauka, fremur en liún sé talin bókstaf- eSa- Með þetta í huga skal og litið á 31. okt. árið 1517, þegar utlier festir upp á dyr Hallarkirkjunnar í Wittenberg hinar 1 mótmælagreinar sínar gegn aflátssölu og syndafyrirgefn- 1,1jíu — erindreka páfastóls. Lútber liefur sjálfan sízt grunað I a- né nokkurn annan, að Iiér væri um sögulega stund að rasða, er siðaskiptum og þáttaskilum ylli í sögu kristninnar. jaann óskaði þess eins að koma af stað umræðum um vafasama J-uöflnnaraðfcrð kirkjunnar og misnotkun hennar varðandi aflátssölu. Kaþólska kirkjan átti sjálf að sjá að sér og færa Petta til betri vegar. Og liann mun ekki bafa viljað, þegar bér ' at komið sögu, afnema vfirbótarverk og aflát í öllum mynd- 1,1,1 og þaðan af síður yfirgefa móður sína kirkjuna, bina einu sálulijálplegu stofnun. Hitt er rétt, að mótmælagreinar Lútbers urðu sá neisli, < r Lveikti í tundri því, sem fyrir var og bálið, sem af lilauzt 'arð miklu víðtækara og örlagaríkara en Lútber bafði órað >rir og óskað eftir í uppliafi. Siðbótarbarátta bans liófst Pannig sem skýrt afmörkuð og fastmótuð andmæli gegn ein- stakri misnotkun kirkjunnar árið 1517, en málin þróuðust með e,fturhraða í það liorf að verða alhliða uppgjör við liina aþólsku kirkju á breiðum grundvelli. Þetta uppgjör náði j1) ýmissa vandamála, er lengi höfðu verið umdeild innan lrkjunnar, og vikið verður að síðar. Kaþólski rithöfundurinn Albert Weiss segir þetta um Lút-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.