Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 9

Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 9
KIRKJURITIÐ 343 K • r,sts á jörðunni sem eftirmaður Péturs postula. Og vald páf- ^*>na í andlegum og veraldlegum efnum liafði verið gífurlegt. insum málum stjórnuðu þeir beint úr páfagarði án milli- s°Hgu biskupa. Klaustrahreyfingin var víða beint undir þá Setb enda varð bún páfavaldsstefnunni bin styrkasta stoð. Þá r° páfastóllinn að sér fé úr öllum löndum álfunnar, svimliáar llPphaeðir, en það fé hvarf jafnharðan í óskaplega eyðsluliít Pafagarðs. Mikil útgjöld voru vegna liernaðar og kirkjubygg- Ul"a, en bruðlið var líka gegndarlaust við páfaliirðina, stór- Hiikill kostnaður við uppiliald venzlamanna páfa og embættis- "laUna, til dæmis legátanna fjölmörgu er voru á þönum um ;*1 funa þvera og endilanga í erindum páfastóls. Þessi gífurlegu ll*"jöld neyddu páfa því til óyndisúrræða svo sem sölu synda- ^ •'ii'gefninga. Páfadæmið var því orðið líkara fjárliagsfyrir- t®ki en andlegri stofnun. k i.jótlega eftir að kristnir menn fengu trúfrelsi og þó eink- 1,111 eftir að kristin trú var gerð að ríkistrú fór kirkjunni að ®afnast fé á hendur og í kjölfar þess fylgdi spilling. Cluny- lreyfingin á 10. og 11. öld var siðbótarhreyfing, er miðaði að j Vl að siðbæta alla kirkjuna, er orðin var of veraldleg. Beitti ^>Un sér m. a. fyrir ókvæni klerka, afnámi Símonisölu kirkju- eRra embætta og gegn tignarskrýðingum leikmanna. Síðar 0,11 fram önnur siðbótarlireyfing, en leiðandi bugsjón benn- llr var bin þöstulalega fátækt. Sú breyfing lifði áfram í Betli- ^unkaregl unum og fann sér farveg í sértrúarflokkum, en teljaudi litla náð fann hún fyrir augum leiðtoga kirkjunnar. 14. öld lenli páfinn í útlegð, páfar keppa um völdin. Þá jeiinir fram lireyfing er siðbæta vill böfuð og limi kirkjunnar. Uisir menn koma fram á sjónarsviðið og gagnrýna páfaveld- Wilbam Occam, prófessor frá Oxford bafði ráðizt að páf- '"‘Uni með mörgum liárbeittum ritum og sakað liann um að uanda sér um of í veraldlega valdastreytu. Jolin Wycliff l,restur og liáskólakennari í Oxford f. 1320—’30 deilir fast á Peningagræðgi og valdafíkn páfakirkjunnar. Siðferðisleg "Ugnun presta og munka var lionum og mikill þyrnir í aug- ""i- Hann efaðist um óskeikulleik liins beilaga föður, páfans "K gekk að lokum svo langt í árásum sínum á páfastólinn að lann liafnaði andlegum vfirráðarétti páfa yfir sálum manna °S samvizkum. Hugmyndin um páfa sem Antikrist kemur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.