Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 9
KIRKJURITIÐ
343
K •
r,sts á jörðunni sem eftirmaður Péturs postula. Og vald páf-
^*>na í andlegum og veraldlegum efnum liafði verið gífurlegt.
insum málum stjórnuðu þeir beint úr páfagarði án milli-
s°Hgu biskupa. Klaustrahreyfingin var víða beint undir þá
Setb enda varð bún páfavaldsstefnunni bin styrkasta stoð. Þá
r° páfastóllinn að sér fé úr öllum löndum álfunnar, svimliáar
llPphaeðir, en það fé hvarf jafnharðan í óskaplega eyðsluliít
Pafagarðs. Mikil útgjöld voru vegna liernaðar og kirkjubygg-
Ul"a, en bruðlið var líka gegndarlaust við páfaliirðina, stór-
Hiikill kostnaður við uppiliald venzlamanna páfa og embættis-
"laUna, til dæmis legátanna fjölmörgu er voru á þönum um
;*1 funa þvera og endilanga í erindum páfastóls. Þessi gífurlegu
ll*"jöld neyddu páfa því til óyndisúrræða svo sem sölu synda-
^ •'ii'gefninga. Páfadæmið var því orðið líkara fjárliagsfyrir-
t®ki en andlegri stofnun.
k i.jótlega eftir að kristnir menn fengu trúfrelsi og þó eink-
1,111 eftir að kristin trú var gerð að ríkistrú fór kirkjunni að
®afnast fé á hendur og í kjölfar þess fylgdi spilling. Cluny-
lreyfingin á 10. og 11. öld var siðbótarhreyfing, er miðaði að
j Vl að siðbæta alla kirkjuna, er orðin var of veraldleg. Beitti
^>Un sér m. a. fyrir ókvæni klerka, afnámi Símonisölu kirkju-
eRra embætta og gegn tignarskrýðingum leikmanna. Síðar
0,11 fram önnur siðbótarlireyfing, en leiðandi bugsjón benn-
llr var bin þöstulalega fátækt. Sú breyfing lifði áfram í Betli-
^unkaregl unum og fann sér farveg í sértrúarflokkum, en
teljaudi litla náð fann hún fyrir augum leiðtoga kirkjunnar.
14. öld lenli páfinn í útlegð, páfar keppa um völdin. Þá
jeiinir fram lireyfing er siðbæta vill böfuð og limi kirkjunnar.
Uisir menn koma fram á sjónarsviðið og gagnrýna páfaveld-
Wilbam Occam, prófessor frá Oxford bafði ráðizt að páf-
'"‘Uni með mörgum liárbeittum ritum og sakað liann um að
uanda sér um of í veraldlega valdastreytu. Jolin Wycliff
l,restur og liáskólakennari í Oxford f. 1320—’30 deilir fast á
Peningagræðgi og valdafíkn páfakirkjunnar. Siðferðisleg
"Ugnun presta og munka var lionum og mikill þyrnir í aug-
""i- Hann efaðist um óskeikulleik liins beilaga föður, páfans
"K gekk að lokum svo langt í árásum sínum á páfastólinn að
lann liafnaði andlegum vfirráðarétti páfa yfir sálum manna
°S samvizkum. Hugmyndin um páfa sem Antikrist kemur