Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Side 10

Kirkjuritið - 01.10.1967, Side 10
344 KIRKJUIUTIÐ ofí frani lijá lionum. Lærisveinn Wycliffs, Johann Húss 1>;1' skólakennari í Prag gerist síðan forsvarsniaður siðbótar ui» árið 1400. Hann beitli sér gegn aflátsölu er lninn taldi Iævís» aðferð til Jiess að ginna fé út úr auðtrúa fólki. Hann va>' þeirrar skoðunar, að enginn mennskur maður liefði rétt til að fyrirgefa syndir. Hann lýsti Jní yfir, að hver sá páfi, el' óverðuglega sæti í embælli væri ekki arftaki Péturs postula, lieldur Satans eða Anlikrists. Þá réðist bann að ýmsum l*> prestastéttinni fyrir illa begðun þeirra og liræsni. Húss varð Jjjóðbetja í auguin Tékka og þótt bann væri dæmdur °r brenndur sem villutrúarmaður markaði bann djúp spor nieðal Jjjóðar sinnar og einnig náðu ábrifin frá lireyfingu lians td Þýzkalands og ollu þar trúarlegri ólgu, er undirbjó jarðveg" inn fyrir Lútlier síðar. Þótt þessir talsmenn kirkjulegra ui»' bóta befðu orðið undir í viðureigninni við páfavaldið liélt andstaðan áfram að magnast. Þjóðernisvakningar lögðust a sveif með Lútlier. Þeim var mest í mun að rjúfa Jjað vald, el' bafði liöfuðstöðvar í Róm. Lútber liöfðar seinna mjög til þjóð’ ernisvitundar landa sinna. Þjóðböfðingjum varð minnkand1 vald páfa fjárbagslegt áliugamál, Jjví að Jjá sáu þeir sér leik á borði og gripu fegins liendi tækifærið að sölsa undir krú»' urnar þau auðævi og eignir, er kirkjunni liafði safnast. Þei»* var Jjað efnabagsleg Jjörf að ná í fjármuni kirkjunnar °r þeim kom Jjví vel, er Lútber réðist að kennisetningum kaj>' ólsku kirkjunnar, Jjví að vald liennar byggðist fyrst og fre»lst á þeim. Þá voru erliðleikar liinna borgaralegu atvinnuvega mikb1' vegna skattfrelsis andlegrar stéttar manna. Bæir höfðu risi^ °S UPP var komin borgarastétt. Iðnaðarmenn og kaupi»eIirl böfðu stöðugt aukizt að ábrifum á Miðöldum og settu sér Ji»ð takmark að ná völdum í krafti framleiðslu og fjármuna lénsauði og klerkastétt. Naut siðbótin því óbeint stuðnings Jiessara afla. Annars er rótleysi ríkjandi. Djúp er staðfest mibj aðalsmanna og handiðnaðarmanna. Staða aðals fer versnaiid1 vegna breyttrar tækni og viðborfa í hernaði. Ólga er inna» bændastéttar. Þá endurnýjast æðri menntun með Endurreisn inni og liúmorismanum, og einstaklingshyggja fær byr und>' vængi. Endurreisnin, er liófst á Italíu, bjó mjög í haginn fyr'r siðbót Lútbers og gróf undan grunni páfavalds. Með hen»J

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.