Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 11
KIItKJUIilTIÐ 345 ,luíst upplausu á liugmyndakerfi Miðalda. Hún beinir liugum j'ianna frá kirkjulegum kennisetningum og meinlætalifnaði en 'tfiir í þess stað lirifnikennda dýrkun á manninum sjálfum, frelsi lians og réttindum. Kirkjan og eðli liennar eru tekin *il nýrrar yfirvegunar og umræðu. Eining blekkingar og trú- rofnar og vísindaleg gagnrýni fæðist. Háskólarnir verða aðsetur liinna nýju fræða, enda kemur andstaðan gegn valdi, Slðleysi og sukki páfagarðs fyrst frá þeim. Á siðbótartímanum var Þýzkaland sundurliðað í mörg smá- 1 ''ki. Þau liöfðu livorki sameiginleg fjármál eða lier og deilur iýngst af ríkjandi milli ríkja og stétta. Mikiö bar á félagslegri °anægju er oft var lengd prestahatri. Annars var Þýzkaland lnjög kaþólskt land og búmanisminn þar kirkjulegri og al- v°rumeiri en tíðkaðist annars staðar. Um þetta segir Magnús ■íónsson prófessor á þessa leið í riti sínu um Lúther: „Á yfir- 3°i'ðinu var Þýzkaland allra landa kaþólskast. Þar var urmull af kirkj um, klaustrum og bænhúsum, og ábugi manna mikill °S fórnfýsi að skreyta þau bús og búa sem veglegast. Synda- ‘Hisnasalan var hvergi fjörugri og ógrynni fjár rann þaðan til Pafastólsins árlega. Pílagrímsferðir voru livergi meir ræktar °S virðingin fvrir lielgileifum livergi dýpri eða áhuginn meiri að safna þeim.“ (Tilvitnun lýkur) En þrátt fyrir þetta reis Pai'na hin nýja trúarvakningaralda er borin var fram og studd af þjóðerniskenndinni. Menn voru á þessum tíma hamslausir eftir einbverri svölun fyrir anda sinn, því að trúarþörfin var 'akandi, en kirkjan fullnægði henni ekki, gaf mönnum ekki f)að, er þeir innst inni þráðu: öryggi og frið og óttaleysi gagn 'ai't ilauða og dómi. Það var því svo sannarlega þörf fyrir ný.lan grundvallarskilning á kristinni trú og á manni með ó- ’Hotstæðilegan persónuleika. Sá maður, er uppfyllti bvoru *VeS8ja, var Lútber og því tókst lionum það, er ofurmannlegt ,'atti teljast, að linekkja kennisetningum og ofurvaldi kaþ- °lsku kirkjunnar. Hann gat sannfært samvizkur manna um, að leiðin til Guðs lá ekki gegnum bið ytra kirkjuvald, heldur aiti bver maður beinan aðgang að náð Guðs. En það er kenn- ,nR Lútlxers um réttlætingu af trú einni saman er féll í góðan °K frjóvgan jarðveg, en að þessari niðurstöðu komst Liitlier 1 ftir ótrúlega mikla innri baráttu og bugarstríð. Skulu nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.