Kirkjuritið - 01.10.1967, Síða 17
KIRKJURITIÐ
351
^ungurvaka sé fyrst samin í uppliafi 13. aldar, þá er eigi
ftiikil ástæða til að efast um sannleiksgildi liennar. Höfundur
lefur haft aðgang að skjölum Skállioltsskóla, að því er virðist,
°S liefur ennfremur fengið efnivið frá fróðum mönnum og
ttefnir hann þar til Gizur Hallsson lögsögumann, sem var
hróð'ursonur Gizurar, d. 1206, sonur Halls biskupsefnis til
kálholtsstóls, er andaðist í Trekt í Hollandi 1150, sonur Teits
Prests Isleifssonar í Haukadal, er andaðist 1100. Ef Hungur-
'aka væri ekki, þá værum vér miklu ófróðari um smáu atriðin
að því
er snertir sögu fyrstu biskupanna. — Báðar gerðir
J°ns sögu helga bæta ennfremur ofurlitlu efni við, að því er
snertir Gizur Isleifsson, en auðséð er, að sá, er setur Jónssögu
sanian, Gunnlaugur munkur Leifsson á Þingeyrum, d. 1218
e^a 19, þekkir efni Hungurvöku að einhverju leyti annars
Vegar, og Islendingabókar Ara fróða hins vegar. Enn fremur
111 á hér telja Annála og ísleifs þátt hiskups.
^ I þriðja flokknum er tíundar-statútan frá 1096/97, svo sem
Hin liggur fyrir í handritum og eru þau elztu frá 13. öhl.
furðanlega lítið ósamræmi milli texta þeirra 9 handrita,
Sein út hafa verið gefin, og virðist textinn standa á fornum
Hierg, enda sýnir Kristinnréttur nýi, er Árni biskup Þorláks-
tók saman og lögleiddur var 1275, að tíundarstatútan liggi
^1 grundvallar tíundarákvæðunum í þeim lögum. Til þriðja
^okksins má og telja vottorð Gizurar og sjö manna með lion-
11111 um rétt Islendinga í Noregi. Texti þessi finnst elztur í
onungsbók Grágásar frá miðri 13. öld eins og tíundarstatút-
an og ennfremur í lögbók frá því um 1500 norðan úr Þingeyj-
arsýslu. Er furðulega inikil samliljóðan texta milli þessara
|^'eggja liandrita. Mætti í því sambandi benda á, að Þorsteinn
l '^^hogason lögmaður, d. 1553, muni hafa átt báðar þessar
°ghaekur. Þessi þriðji flokkur heimilda er engan veginn ó-
^erkastur.
Um engan mann elleftu aldar og verk lians höfum vér jafn-
Uiargar og merkar heimildir, þótt óskandi væri, að þær liefðu
Verið fleiri.
Glzur Isleifsson var góðra manna, sem kunnugt er, Ættar-
^lla hans er svo: Ketilbjörn Ketilsson úr Naumudal nam
runsnes allt og Laugardal allan og alla Biskupstungu upp
1,1 Stakksár og bjó að Mosfelli. Hann átti Helgu, dóttur Þórðar