Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 17
KIRKJURITIÐ 351 ^ungurvaka sé fyrst samin í uppliafi 13. aldar, þá er eigi ftiikil ástæða til að efast um sannleiksgildi liennar. Höfundur lefur haft aðgang að skjölum Skállioltsskóla, að því er virðist, °S liefur ennfremur fengið efnivið frá fróðum mönnum og ttefnir hann þar til Gizur Hallsson lögsögumann, sem var hróð'ursonur Gizurar, d. 1206, sonur Halls biskupsefnis til kálholtsstóls, er andaðist í Trekt í Hollandi 1150, sonur Teits Prests Isleifssonar í Haukadal, er andaðist 1100. Ef Hungur- 'aka væri ekki, þá værum vér miklu ófróðari um smáu atriðin að því er snertir sögu fyrstu biskupanna. — Báðar gerðir J°ns sögu helga bæta ennfremur ofurlitlu efni við, að því er snertir Gizur Isleifsson, en auðséð er, að sá, er setur Jónssögu sanian, Gunnlaugur munkur Leifsson á Þingeyrum, d. 1218 e^a 19, þekkir efni Hungurvöku að einhverju leyti annars Vegar, og Islendingabókar Ara fróða hins vegar. Enn fremur 111 á hér telja Annála og ísleifs þátt hiskups. ^ I þriðja flokknum er tíundar-statútan frá 1096/97, svo sem Hin liggur fyrir í handritum og eru þau elztu frá 13. öhl. furðanlega lítið ósamræmi milli texta þeirra 9 handrita, Sein út hafa verið gefin, og virðist textinn standa á fornum Hierg, enda sýnir Kristinnréttur nýi, er Árni biskup Þorláks- tók saman og lögleiddur var 1275, að tíundarstatútan liggi ^1 grundvallar tíundarákvæðunum í þeim lögum. Til þriðja ^okksins má og telja vottorð Gizurar og sjö manna með lion- 11111 um rétt Islendinga í Noregi. Texti þessi finnst elztur í onungsbók Grágásar frá miðri 13. öld eins og tíundarstatút- an og ennfremur í lögbók frá því um 1500 norðan úr Þingeyj- arsýslu. Er furðulega inikil samliljóðan texta milli þessara |^'eggja liandrita. Mætti í því sambandi benda á, að Þorsteinn l '^^hogason lögmaður, d. 1553, muni hafa átt báðar þessar °ghaekur. Þessi þriðji flokkur heimilda er engan veginn ó- ^erkastur. Um engan mann elleftu aldar og verk lians höfum vér jafn- Uiargar og merkar heimildir, þótt óskandi væri, að þær liefðu Verið fleiri. Glzur Isleifsson var góðra manna, sem kunnugt er, Ættar- ^lla hans er svo: Ketilbjörn Ketilsson úr Naumudal nam runsnes allt og Laugardal allan og alla Biskupstungu upp 1,1 Stakksár og bjó að Mosfelli. Hann átti Helgu, dóttur Þórðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.