Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 18

Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 18
352 KIRKJURITIÐ skeggja landnámsmanns á SkeggjastöSum í Mosfellssveit- Þeirra sonur var Teitur. „Hann var sá gæfumaður að liann byggði þann bæ fyrst, er í Skálholti lieilir, er nú er allgöfug- astur bær á lslandi.“ Segir svo í Hungurvöku. Teitur átti Ólöfu Böðvarsdóttur af Vors Víkinga-Kárasonar. Þeirra sonur var Gizur bvíti, er einna drýgstan þátt átti í að koma á kristnitöku landsmanna ásamt Síðu-Halli Þorsteinssyni og bjó í Skálhoh1 eftir Teit föður sinn. Gizur livíti átti síðast Þórdísi Þórodds- (lóttur goða á Hjalla í Ölfusi og var lxún þriðja kona hans- Þau áttu Isleif, er fyrstur var biskup Islands. Hann sendi Giz* ur bvíti til læringar abbadísi einni, Godesti (Godesdiu) að nafni, í borginni Herfurðu. Borg sú liafði risið upp í kringuiu liið fræða nunnuklaustur, er á elleftu öld var frægt sem skóla- setur, en var stofnað 838. Borg þessi er mi talin liggja í Vest- falen í Þýzkalandi, en fornar heimildir íslenzkar nefna NV- liéruð Þýzkalands einu nafni Saxland. Nú er það barðla eftii'- tektarvert, að Gizur hvíti skyldi færa son sinn til læringar a meginlandinu. Gætu legið ýmis rök til þess. Godestia var föð- ursystur Ordúlfs liertoga, sem átti Ulfbildi Ólafsdóttur konung8 lielga. Kynni þetla eitt að bafa vakið eftirtekt íslenzkra höfð- ingja. Meira er þó um vert, að á 11. öld var verzlunarsamband við Rínarhéruðin og við Frísa eins og segir frá í fornkvæðinU þýzka, Merigarto. En Herfurða liggur við Wesserfljót og við mynni þess standa Brimar. Greiður gangur virðist því bafu getað verið fyrir Islending að ferðast verzlunarleiðina og fljota- Isleifur var fyrsti Islendingur, sem vitað er um, að liafi stund- að skólanám á evrópska vísu þeirrar tíðar. Seglr svo í HungtU" vöku: „Isleifur kom svo til íslands, að lian var prestur °r vel lærður.“ Þegar beim kom kvæntist liann Döllu Þorvalds- dóttur frá Ásgeirsá í Víðidal, en í Skálholti átti liann staðfestu góða og goðorð. Þau eignuðust þrjá sonu, Gizur, Teit, er bjo 1 Haukadal og Þorvald, er bjó í Hraungerði. ■— Hér bregðu' fyrir klerkmenntuðum manni, sem telst til böfðingja og g°^’ orðsmanna, sem kvænist og eignast sonu, sem býr búi sínu a‘ föðurleyfð sinni og liefur sungið tíðir að þeirri kirkju, sel" faðir lians reisti að bæ sínum og var grafinn þar að. —- Hel' er þegar sú mynd, sem einkennandi verður um liálfa aðra ol rúmlega fyrir íslenzka kristni og íslenzkt þjóðfélag. — Isleif"1 var svo af alþýðu kjörinn til utanferðar og valinn til biskup3.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.