Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 32
366 KIRKJURITIÐ Klausturhólarnir aS Kirkjubœjarklaustri. (Ks á þessum árum Halldóra Sigvaldadóttir föSursystir Gissur- ar. Eins og hún sjálf var kvenna liæst vexti, svo hafði liún og aukið reisn klaustursins, svo að í liennar tíð stóð þar allt i niiklum Ijlóma. Það var fyrir hennar tilstilli, að hróðir hennar Einar fékk til ábiiðar klaustursjörðina Hraun í Landbroti, en hann hafð' áður starfað við klaustrið, e. t. v. verið ráðsmaður þar. En Halldóra lét ekki þar við sitja. Þegar ómegð lilóðst að Einari og kosturinn þrengdist var hún alltaf boðin og húin að rétta þessum frænda sínum lijálparhönd, og börn lians urðu heimagangar í klaustrinu j»ar sem mjólkin var þykkari og kornið fyllra. Sum þessara barna voru jafnvel tekin til fósturs að Kirkjubæ. Og Halldóra mun snemma liafa skynjað hæfileika Gissurai
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.