Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Page 32

Kirkjuritið - 01.10.1967, Page 32
366 KIRKJURITIÐ Klausturhólarnir aS Kirkjubœjarklaustri. (Ks á þessum árum Halldóra Sigvaldadóttir föSursystir Gissur- ar. Eins og hún sjálf var kvenna liæst vexti, svo hafði liún og aukið reisn klaustursins, svo að í liennar tíð stóð þar allt i niiklum Ijlóma. Það var fyrir hennar tilstilli, að hróðir hennar Einar fékk til ábiiðar klaustursjörðina Hraun í Landbroti, en hann hafð' áður starfað við klaustrið, e. t. v. verið ráðsmaður þar. En Halldóra lét ekki þar við sitja. Þegar ómegð lilóðst að Einari og kosturinn þrengdist var hún alltaf boðin og húin að rétta þessum frænda sínum lijálparhönd, og börn lians urðu heimagangar í klaustrinu j»ar sem mjólkin var þykkari og kornið fyllra. Sum þessara barna voru jafnvel tekin til fósturs að Kirkjubæ. Og Halldóra mun snemma liafa skynjað hæfileika Gissurai

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.