Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 39
Séra Pétur Sif'urgeirsson: Dagur í Worms ^ tilefni þeirra tímamóta, sem kirkjan minnist 31. október, J'fjast upp dagnr, sem ég átti í bænum Worms í Þýzkalandi, I'ar sem Lútlier varði kenningar sínar. Það var á ríkisþinginu ^21, sem haldið var að tilhlutan Karls 5. og páfakirkjunnar. í*ar átti að fá Lútlier til þess að afneita trú sinni og átti það gerast í Worms frammi fyrir kirkjuvaldi páfa og keisara. ^uirinn í helgiljóma. ra því að mér var fyrst kunnugt um baráttu Lúthers gegn af- atssölunni er liann gerðist svo djarfur að andmæla páfanum, rr þá þýddi liið sama og að ganga út í opinn dauðann, var ’ ornis staðurinn, er sveipaður var helgiljóma í augum mínum. þegar ég var staddur í Þýzkalandi árið 1952, og kom til )°rgariunar Frankfurt am Main, — þá var ekki nema stutt estarferð suður til Worms. — Tækifærið til að komast þang- að’ lét ég ekki bjá líða. Sunnudaginn 10. ágúst fór ég með járnbrautarlestinni rétt t'r' •' liádegið, og eftir að mig rninnir klukkutíma ferð, var ’°mið til Worms. Víða hafði ég séð þétt riðið net járnbrautar- tebia við borgir og bæi, en livergi eins og þar. Enda er Worms obkill iðnaðarbær. Þar búa eitthvað yfir 50 þúsund manns. -arin var hvergi hrœddur. leiðinni var ég að liugleiða það, sem við liafði borið, þegar *nn hugdjarfi munkur frá Wittenberg liafði livorki látið að- y!,anir eða ógnanir liindra sig í að fara á fund ríkisþingsins. lr,lr hans minntu liann á afdrif Húss, sem var líflátinn undir ‘Puðum kringumstæðum og þrátt fyrir griðabréf keisarans. 11 Lúther svaraði þessum vinum sínum: „Þótt eins margir Joflar séu í Worms og þaksteinarnir á húsunum, skal ég samt I)ailgað fara,“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.