Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 54

Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 54
Janet Ingibergsson: Svipmynd Avarp flutt í Stapa viS heimsókn Kvenfélags Óliátia safnaSarins í Rvík til Styrktarfélags Keflavíkurkirkju 1. júlí sl- Seinni liluta maímánaSar sl. fór liópur héðan úr Keflavík til Irlands í viku ferðalag. Mér gafst kostur á að fara líka og a meðan liópurinn ferðaðist um Suður-írland, eyddi ég vikunn1 hjá foreldrum mínum í Belfast í Norður-lrlandi. Frú Sjöfn hafði beðið mig fyrir nokkru að segja nokku1 orð við ykkur, en þegar við fórum til frlands, hafði ég <'n11 ekki ákveðið, livað ég ætlaði að segja, þó að ég vissi, að þa® yrði eittlivað um kirkjulíf á frlandi. Belfast er stór iðnaðarborg, með um 500.000 íbúa —- milljón — og á frlandi er venja ennþá að flestir fari í kirkj11 á sunnudögum en ég er hrædd um, að þar, eins og annaís staðar, séu margir samt, sem láta sig kirkjuna og hennar starf engu skipta. Foreldrar mínir tillieyra kirkju alveg í miðri Belfast, hei11* á móti ráðhúsinu, með skrifstofum og stórum vöruhúsum í kring. Það er kirkja með mjög mikinn þjóðfélagslegan áhuga’ sem er opin til bæna á daginn, með hádegisguðsþjónustu fyrJI skrifstofufólk, einu sinni í viku. Kirkjan hefur ráðgjafaþj011” ustu fyrir þá, sem þurfa á lijáip að halda og einhver kirkj11 leg starfsemi er í samkomusal kirkjunnar, kóræfingar, bibh'1 lestur, fermingarundirbúningur, kvenfélagsfundir o. s. frV' lívert kvöld vikunnar. Á sunnudögum eru tvær guðsþjónustur, á morgnana og <’fl" kvöldmat. Á undanförnum árum liefur sumum kirkjugestunum, þe£^J þeir eru að koma úr kirkju á kvöldin, þótt leiðinlegt að sja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.