Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Síða 54

Kirkjuritið - 01.10.1967, Síða 54
Janet Ingibergsson: Svipmynd Avarp flutt í Stapa viS heimsókn Kvenfélags Óliátia safnaSarins í Rvík til Styrktarfélags Keflavíkurkirkju 1. júlí sl- Seinni liluta maímánaSar sl. fór liópur héðan úr Keflavík til Irlands í viku ferðalag. Mér gafst kostur á að fara líka og a meðan liópurinn ferðaðist um Suður-írland, eyddi ég vikunn1 hjá foreldrum mínum í Belfast í Norður-lrlandi. Frú Sjöfn hafði beðið mig fyrir nokkru að segja nokku1 orð við ykkur, en þegar við fórum til frlands, hafði ég <'n11 ekki ákveðið, livað ég ætlaði að segja, þó að ég vissi, að þa® yrði eittlivað um kirkjulíf á frlandi. Belfast er stór iðnaðarborg, með um 500.000 íbúa —- milljón — og á frlandi er venja ennþá að flestir fari í kirkj11 á sunnudögum en ég er hrædd um, að þar, eins og annaís staðar, séu margir samt, sem láta sig kirkjuna og hennar starf engu skipta. Foreldrar mínir tillieyra kirkju alveg í miðri Belfast, hei11* á móti ráðhúsinu, með skrifstofum og stórum vöruhúsum í kring. Það er kirkja með mjög mikinn þjóðfélagslegan áhuga’ sem er opin til bæna á daginn, með hádegisguðsþjónustu fyrJI skrifstofufólk, einu sinni í viku. Kirkjan hefur ráðgjafaþj011” ustu fyrir þá, sem þurfa á lijáip að halda og einhver kirkj11 leg starfsemi er í samkomusal kirkjunnar, kóræfingar, bibh'1 lestur, fermingarundirbúningur, kvenfélagsfundir o. s. frV' lívert kvöld vikunnar. Á sunnudögum eru tvær guðsþjónustur, á morgnana og <’fl" kvöldmat. Á undanförnum árum liefur sumum kirkjugestunum, þe£^J þeir eru að koma úr kirkju á kvöldin, þótt leiðinlegt að sja

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.