Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 56

Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 56
KIRKJURITIÐ 390 stofumann, föður minn, sem er læknir, prestinn og fleiri ávall1 reiðubúin, en aldrei uppáþrengjandi. Ég spurði móður mína, um livað þau töluðu og konist því, að það var allt milli liimins og jarðar, fótbolti, föt, erfið' leikar á vinnustað, margir spurðu föður minn um verk hér <V bvar, þau brutu lieilann um kynlíf og lijónaband, livað celtl sér stað við hjónavígsluna, sem réttlætti það, að sofa hjá stúlkUi en ekki áður? Hin aldagömlu vandamál þjáningar og óhaiö' ingju ... Móðir mín sagði mér, að eftir Aberfan slysið (þar sem l4 börn létu lífið í skriðublaupi) bafi liópur piltanna verið að tala við sig: — „Þetta er kirkjusamkomusalur, er það ekki • — „Já.“ — Sækir þú þessa kirkju?“ — Já.“ — „Þú ert þ“ kristin?“ — „Já, ég reyni að vera það.“ — „Þú trúir á Guð? — „Já.“ — „En bvernig getur þú trúað á Guð, sem lætur sak- laus börn deyja?“ Móðir mín sagði, að þegar Iiér var koini^ þá liafi liún sa«;t. „É" held, að þið ættuð frekar að tala vi^ prestinn okkar, sem er hæfari en ég til að rökræða við ykkvu'- Presturinn kom og talaði við þá í meira en hálftíma. Þetta eru unglingar, sem eru að leita að svörum. Þeir e|U ekki þátttakendur í kirkjulegu starfi og myndu ekki taka þ;|11 í æskulýðsfélögum eða slíku. Þeir kæra sig ekki um að l;ltíl prédika yfir sér og kunna ef til vill ekki að biðja, en á sunni'" dagskvöldum sjá þeir, að venjulegt kristið fólk er fiist til a< bjálpa þeim, sýna þeim vináttu og sýna þeim kærleika kærleika í verki. Að lokum ætla ég að lýsa fyrir ykkur mynd, sem er föst 1 huga mér: , Hávaðakliður í fullum salnum, presturinn tekur sér slöðu a stól í miðjum sal, klappar saman böndunum til að fá hljóð oj- segir á einfaldan Iiátt: „Ykkur mun þvkja leiðinlegt að frett;U að Jack Srnitb, sem var liér með okkur á sunnudaginn var’ af slysi á vinnustað í vikunni. Hugsum í liljóði um Jack, u° skyldu hans og vini og vinnufélaga, sem sakna lians nú á þeSS ari stundu. Um stund var algjör þögn. Það var ábrifamikil stund.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.