Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 58

Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 58
392 KIRKJURITIÐ luifðu á lieimili þeirra lijóna skemmri eft'a lengri tíma ininul" ust þess nú með þakklæti. Yfir öllum deginum ríkti þakkar og virðingarblær. Ymsar gjafir bárust kirkjunni í minningu um sr. Helga’ bæði peningaupphæðir og einnig mjög fagurlega útskoru1 minninga og gestabók gefin af Elísabetu kjördóttur sr. Helga- Var hún þarna stödd og þakkaði með nokkrum orðum f>rJ1 alla sæmd og virðingu, sem föður liennar liefði verið sýn<l þennan dag. Einnig barst kveðja frá sr. Þorgrími Sigurðssyni, prófasl1 Staðastað, en liann kom að Grenjaðarstaö á eftir sr. Helga °S þjónaði þar í 13 ár. Sr. Pétur Helgi var fæddur 14. ágúst 1867 að Vogum Mývatn. Foreldrar lians voru hjónin Hjálmar Hjörtur síðýu hóndi á Syðri-Neslöndum, Helgason hónda á Skútustöðum As" mundssonar og Sigríður Vilhelmína Pétursdóttir bónda 1 Reykjaldíð Jónssonar. Helgi varð stúdent 1892 og cand.tlieol 1894. Var barnakem1" ari á Húsavík 1894—1895. Fékk Helgastaði í Reykjadal 2- ágúst 1895. En fhittist í Grenjaðarstað vorið 1907, fyrst sen1 aðstoðarprestur sr. Benedikts Kristjánssonar, cn fékk presta" kallið vorið 1911, en þessi tvö prestaköll voru í reyndinni san1 einuð 1907 og var sr. Helgi síðasti prestur, sem sat á Helga stöðum. Lausn frá prestskap fékk hann 1. júní 1930, en hafð’ flutzt til Reykjavíkur liaustið áður. Aukaþjónustu liafði hau*1 oft á liendi í nágrannasóknum t. d. í Mývatnssveit, Þórodds staðarsókn og Húsavík. Aðalpóstafgreiðsla sýslunnar var að Grenjaðarstað í tíð 61 ’ Helga og stórt bú rak liann ætíð og af miklum myndarskajn Mannmargt var oftast á heimilinu. Og sóttust margir eftir a komast þangað í vistir. Kona sr. Helga var Elísabet (f. L Jal1' 1869 d. 13 apríl 1945) Jónsdóttir prests á Stokkseyri Bji>r,ls sonar Voru þau barnlaus, en áttu tvær kjördætur Soffm 1' og Elísabetn Helgu óg. við verzlunarstörf í Reykjavík. Frú Elísabet var listakona á sviði tónlistar. Hún var kirk.l11 organisti alla tíð á Grenjaðarstað, æfð’i blandaða kóra og kal|a^. kóra, samdi lög. Og gefin hafa verið út eftir liana lög. Sja liafði liún góða söngrödd. Ber liéraðið enn merki starfs hem1 ar í söngmálum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.