Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Page 58

Kirkjuritið - 01.04.1971, Page 58
Kirkja Ólafs kóngs ó Krossi. syni, Krosskirkju átta árum síðar altarisbrík þá, sem prýðir hana enn í dag. Brynjólfur biskup sá aumur á fá- tœkt Krosskirkju, enda skyldur til þar sem kirkjan var dómkirkjueign, og skikkaði henni hálfan reka af Kross- fjöru. Segir þar um m. a. í visitazí- unni: ,,ltem tilsegir biskupinn sr. Eiríki að láta virða það, sem Guð gefur að ber á kirkjunnar hluta á fjörum og skipta því áður sanngjarn- lega við staðinn í Skálholti með góðra manna vitund." Þessa skipun ítrekaði Þórður Þorláksson biskup 1679. Hér getur um síra Eirík Þorsteins- son, er hélt Krossþing 1634—1681- Frá hans tíð er varðveitt fyrsta heim- ild um prestsverk í Krosskirkju, unnið af síra Jóni Sigurðssyni á Breiða- bólsstað og er skemmtileg fyrir þá mannlegu einlœgni, er í henni birtist: „Anno 1636, dominica 11. eftir trini- tatis, var ég sóttur til Kross til að skíra barn síra Eiríks Þorsteinssonar, Ragnhildi Eiríksdóttur. Lofaði ég Bergi Gílsasyni trékönnu, minnist ekki vel hvört ég lofaði hönum 10 álnum fyr- ir vísur eða velkomandi Magnúsar Jónssonar, því ég var drukkinn af brennivíni sira Eiriks." Skal þá þokazt nœr nútima og að- eins hugað að Krosskirkju, sem byggð var um 1740: Við göngum inn um sáluhliðið, og á vegi okkar verður lítið klukknaport úr timbri með klukkunum, sem sira Eiríkur, sœllar minningar lét út flytja og steypa um 1640 og kostaði uppá 7 hundruðum i vöru eða sem samsvara myndi 7 kýrverðum. Bak við klukknaportið er 56 1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.