Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Side 88

Kirkjuritið - 01.04.1971, Side 88
um og e. t. v. ekki sú markverðasta. Önnur atriði eru alveg eins mikilvœg: Póskareynsla lœrisveinanna, messiasarvonir gyðingdómsins og mytologia hins heiðna heims er lagði til þœr flýkur, er Jesús fró Nazaret var fœrður í. Rannsókn ó Jesú og boðskap hans geta verið fróðlegar og athyglisverðar til sögulegs skilnings ó upphafi kristninnar, en hann hefir enga þýðingu fyrir trúna. Þetta eru hin tvö grundvallaratriði, sem nú- tíma gagnrýni-guðfrœði reisir ó afneitun sína ó hinum sögulega Jesú. í fóum orðum sagt: (1) Vér getum ekki ritað um œvi Jesú vegna þess að nauðsynlegar heimildir skortir. (2) Það, sem vér teljum sögulegt er spómaður Gyðinga og boðskapur hans, en hvorugt þetta hefir hina minnstu þýðingu fyrir trúna. Af þessu leiðir það7 að verkefni vort er ekki að fóst við fyrirbœrið hinn sögulegi Jesús, heldur að túlka k e r y g m a , þ. e. a. s. boðskap Póls postula um réttlœtingu syndara. Síðan skal það viðurkennt, að kristindómur þeirra safnaða, er einkennast af boðun Póls og Jóhannesar, er sýnishorn syncretisma hins hellenska tímabils og birtir hið trúarlega and- rúmsloft þeirra tíma. Þetta er þó engin höfuð- hindrun. Vér verðum að afklœða boðskapinn mýtunni og umtúlka hann til nútíma hug- taka t. d. með hjólp tilvistar heimspekinnar (existentialist philosophy). Gerhard Ebeling setur þetta fram mjög stutt- lega þegar hann segir, að opinberunin sé ekki „söguleg staðreynd" (ein historiches Faktum), né „atburður er hefir varanlega þýð- ingu" (ein geschichtliches Geschehen). Opin- beranir óttu sér ekki aðeins stað ó órunum 1—30 né lauk þeim þó, heldur er það svo, að opinberunin heldur ófram óvallt, þegar k e r y g m a er flutt. Opinberunin ó sér stað í verki trúarinnar. Þegar ó þetta er litið, sem nú hefir nefnt verið, œttum vér fyrst að skoða þau viðhorf, sem jókvœð mega teljast. Gagnrýnin rannsókn nú ó dögum er gjörólík þeirri, sem var ó síð- ustu öld. Hún hneigist til þess að taka allan boðskapinn, kerygma, með í reikninginn og fó honum þenn sess, sem honum ber. Hin jó- kvœða þýðing þessa nýja viðhorfs er mjög mikil. Hitt er svo annað, að ég sé mikla hœttu í þessari nýju afstöðu. Hún er þessi: Vér erum í þeirri hœttu að falla fró staðhœfingunni „orðið varð hold" og leysa upp „hjólprœðis- söguna", verk Guðs í manninum Jesús f ró Nazaret og verk Guðs í boðskap hans. Oss er sú hœtta búin að verða docetistar, þar sem Kristur er hugsjón. Vér erum í þeirri hœttu að setja boðskap Póls postula í stað fagnaðar- erindis Jesú. 2 HÖFUÐÞÝÐING HINS SÖGULEGA JESÚ Hver verður gagnrýni vor ó afstöðu þó, sem vér höfum lýst. Nauðsyn sögurannsóknar (1) Vafalaust er réttmœtt að segja það, að nú séu menn hœttir að lóta sig dreyma um að skrifa œvisögu Jesú. Það vœri líka hrapalegh ef vér vildum ekki taka tillit til réttmœtrd varnaðarorða gagnrýninnar frœðimennsku um gagnrýnilausa notkun guðspjallanna. En vér verðum að snúa oss að hinum sögulega Jesu og boðskap hans. Vér getum ekki sniðgengið hinn söguleg0 Jesú. Þótt ekki sé tekið tillit til guðfrœðilegrö athugana, þó eru tvœr óstœður, sem knýj° oss til að reyna að staðfesta eðli fagnaðar- erindisins eins og Jesús flutti það. Fyrst ber að nefna að heimildirnar leyfa ekki» að vér snúum oss eingöngu að kerygma frum' kirkjunnar. Heimildirnar knýja oss til þess ^ og enn að bera fram spurninguna um hir>n sögulega Jesú og boðskap hans. Hvert einaste vers guðspjallanna skýrir oss fró því, að upp' haf kristninnar er ekki í kerygma, ekki í upp' risureynslu lœrisveinanna, ekki í ,,Krists-ide- unni", heldur birtir hvert vers oss, að upprun1 kristninnar er í því, að só kom fram, sen1 krossfestur var undir Pontiusi Pílatusi. UpP' runinn er í Jesú fró Nazaret og boðskap hans- Ég hlýt að leggja meginóherzlu ó síðustu orð* in — boðskap hans. Fagnaðarer* indi Jesú kemur ó undan kerygma frumkirkí' unnar. Þótt margir drœttir í lífi Jesú geti tali5Í óvissir, þó er þó boðskapur hans greinilegur' Víst voru frósagnir Jesú og boðskapur Jesu endursögð í frumkirkjunni sem trúarvitnisburð|r og sömuleiðis eru guðspjöllin ekki œvisögur 1 hinum gríska skilningi ó œvisögu (svo miki^ höfum vér lœrt). Engu að síður hefir ver$
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.