Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 4

Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 4
Efni Bls. — 195 í gáttum — 197 ,,Orð frá Drottni var sjaldgœft á þeim dögum." —• 200 Prestastefnan 1973. Dr. theol Sigurbjörn Einarsson, biskup. — 218 Dœmisagan af týnda syninum, síðari hluti. Dr. Helmut Thielicke. — 227 Lögmálstrú, mystik, trúnaðartraust. Natan Söderblom, erkibiskup. — 238 í7Enginn skyldi nálgast Gyðinga, nema hann unni þeim." L. G. Terray. — 243 Orðabelgur. — 246 Frá tíðindum. — 252 Síra Harald S. Sigmar kveður biskup og prestastefnu. — 263 Bókafregnir. G. Ól. Ól. — 267 Guðfrœðiþáttur: Um góðu verkin: M. Lúther. — 277 Um helgisiði, Sr. Sigurður Pálsson, vígslubiskup. Þann 12. október s.l. varð dr. Páll ísólfsson áttrceð- ur. Islenzkir prestar bera mikla virðing fyrir þeim manni. Hann er hvorki aðkomumaður né leiguliði í húsi Guðs, heldur heimamaður og raunar prestur í þeim lútherska skilningi. Við þetta hefur hann œtíð kannast af fullrí einurð og nú síðast á áttrceð- isafmœli sínu, að organistastarfið í kirkjunni var honum kcerzt. Hitt þarf varla fram að telja, hver frumherji hann var í íslenzku tónlistarlífi, organ- leikarinn, tónskáldið, stjórnandinn, skólastjórinn. Þá sögu þekkja allir. En mestur og hugstceðastur verður hann kirkjufólki, samherjum og vinum á bekk sínum í kirkjunni. Hafðu heiður og þökk, Páll ls_ ólfsson. Hefti þessu fylgja blessunarbœnir fyrir þer og þínum. 194

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.