Alþýðublaðið - 14.05.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.05.1923, Blaðsíða 3
0h- a i J)ímið 5jál[arum t^sðin Skakan lítur þannig út: E.aupendur biaðsins, sem hafa bústaðaskiíti, tilkynni afgreiðsl- unni. Einnig- þeir, sem verða fyrir vanskilum. aukur í Iieildsðlu ©g smásöiu Iijá a i p f é 1 a g i n !i« Hjáiparstöð Hjúkrunarfélags- iiis >Líknar« er opin: Mánudaga . Þriðjudaga . Miðvikudaga Föstudaga . Laugardaga kl. ii—12 f. h. -: s™6 — 3—4 — 5—6 e. - — 3—4 e. - e. - e. ~ Muniö, að Mjólkurfélag Reykjavíkur sendir ybur dagiega heim m'jólk, rjóma, skyr og smjör, ýður að kostnað- arlausu. — Pantið í síaaa ] 387 Brýnsla* Heftll & Sög Njáls- götu 3 bvýnir öll skerandi verkfæri. .ii.ii^i-Mi.ioíiiMtís^Sía Nýkomið: Rúsínur 3 teg.,- sveskjur, þurkuð, epli, þurkaðar apricots, þurkuð bláber, þurknð kirsiber. Kaup félagið Ó.d.ýrtl Strausykur Molasykuv Kaifibæíir Hveítl Kakó -i eúkkulaðf Mais-mlöl Bygg Kaupfélagið. Edgar Rice Burronghs: Oýr Tarzans. VI. KAFLI. Hræðileg skipshoTn. .. Herbáturinn seig hægfc út að'brotunum við rifið, en í gegn um þau varð hann að fara til þess að komasfc út á hafið. Tarzan, Mugambi og Akút réru, því Btröndin tók vindinn úr seglinu. Shíta lá í skutmtm víð fætur apamannsíns, því hann hugði bezt að hafa hana ætíð sem næst sér- vegna grimdar hennar. Hún gathve nær sem var stokkið á alla nema Taizan, sem hún leit líklega á Bem yfii boðara sinh. Mugambi var í stafni og Akút næstur honum, en milli hans og Tarzans voru þeir tó!f loðnu apar. Sátu þeir á hækjum sínum og vellu vöngum eða iitu til sfcrandarinnar girndaraugum. Alt gekk vel. út fyrir skerin. Þá fylti vindurinn seglin, og báturihh byltiat á öldunum, sem stækk- uðu því meir, sem lengra dró frá sti öndinni. Aparnir fældust ruggið í bátnum. Fyrst hreyfðu þeir sig órólega, og síðan tóku þeir að muldra og skrækja. Akút hélt þeim naumlega í stilli um stund, en þegar alda skall á bátnum, jafnframt því að vindhviða hallaði honum, komst alt í upp- nám; aparnir stukku á fætur- og höfðu því nær hvolft bátoum, áður en Akút og Tarzau gátu stilt þá. Loksins komust' þeir í jafnvægi og vöndust smám saman hreyflngum bátsins, svo ekki vaið fiekar óiói nieðal þeirra. Ekkert skeði sögulegt; vindurinn hélzt, og eftír tíu stunda sigiingu sá apamaðurinn til atrandar- innar fyrir staíni. Svo dimt var orðíð, að ekki var hægt að greina, hvort þeir voru rétt við mynni Ugambi-árinnar eða annars staðar, svo Tarzánhólt að landi við næsta odda til þess að biða dögunar. m m m m m m m m m m m H m A Að eins • nokkur eintök eru nú eftir af blað- inu, siðan >Dýr Tarzáns-c byrjaði að koma, «og verður því enn tekið við nýjum áskrifendum, sem fá ¦ það i kaupbœti. Fljótir nú! ammHmEHmmmmsmmmmm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.