Kirkjuritið - 01.06.1975, Page 15

Kirkjuritið - 01.06.1975, Page 15
£ Jóri Aðalsteinn Baldvinsson, vígður g. ^Ureyri af vígslubiskupi herra Pétri p^urgeirssyni 7. júlí til Staðafells- srakalls, Þing., settur prestur þar a 1- júní, skipaður frá 1. maí þ. á. q r' ^ón er fæddur 17. júní 1946 á þ 6l9sstöðum í Kinn og eru foreldrar g9ris hjónin Sigrún Jónsdóttir og dvin bóndi Baldursson. Hann varð ^udent 1968 og kandidat 1974. Kona as er Margrét Sigtryggsdóttir. Ur 0rSur Þ- Ásbjörnsson, settur prest- 1 ^ergþórsprestakalli, Rang., frá 1. g ví9ður í Skálholti 21. s. m. Se r' ^örður er fæddur í Reykjavík 21. hiiH 1®3^> sonur hjónanna Magn- þ ar Elíasdóttur og Jóns Ásbjörns r e|ssonar, vélstjóra. Hann lauk stúdentsprófi 1960, kennaraprófi frá Kennaraskólanum 1962 og kandidats- prófi 1974. Hann er ókvæntur. Sigfinnur Þorleifsson vígðist sama dag, 21. júlí, í Skálholti, settur prest- ur í Stóra-Núpsprestakalli, Árn., frá 1. s. m. Skipaður var hann í nefndu kalli 1. des. Sr. Sigfinnur fæddist 1. sept. 1949 í Reykjavík, sonur hjónanna Hrefnu Eggertsdóttur og Þorleifs Jónssonar, síðar sveitarstjóra. Hann varð stúdent 1968, kandidat 1973, dvaldist næsta vetur í Edinborg við framhaldsnám. Kona hans er Bjarnheiður Kristín Guðmundsdóttir. Jón Dalbú Hróbjartsson vígðist 15. sept., kallaður til starfa sem skóla- 93

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.