Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 73

Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 73
C. H. DODD: Höfundur kristindómsins (The Founder of Christianity, Collins, Fontana Books 1972) Sr. Gunnar Björnsson sneri á íslensku 1- kafli lnngangur kann aö falla í misgóðan jarðveg k|® mönnurn’ að til skuli vera kristin Jr. Ja ' nútímanum. Varla mun þó °9gum manni, sem virðir fyrir sér tjj r°ld vorra daga, detta í hug að neita vérh^ ll6nnar' Þv' er ÞaS. að þegar sem efjUm rannsokn á þeim atburðum, o Uröu Þess að kirkjan varð til, v' hlutverki, sem stofnandi hennar mrn ^e'm v'®burðurn, þá erum vér sem °I,U °JlJ<'r fornieifafræðingum, inq 9rafa upP rústir horfinnar menn- da ^ 803 Sl<0®a iíkamsbyggingu út- n U ,rar tegundar. Þessir atburðir eru vorh S9a hiuti af ,lfanci' samfélagi á ag r' h’ð, samfélagi, sem heldur áfram Sjnaera fi1, af Þvi að það reisir tilvist vér ^ stofnar,danum. Ef til vill áttum fortjgSS betur á þessum tengslum við á h . 'na’ ef ver feynum að glöggva oss 'm sessi, sem kirkjan hefur skipað í sögu síðustu nítján alda, þótt í gróf- um dráttum sé. Ef vér skyggnumst um hríð aftur á bak í tímann, þá kynnum vér fyrst að staldra við hið mikla umrót sextándu aldarinnar, sem breytti Evrópu mið- aldanna í þá Evrópu, sem vér þekkj- um — eða öllu heldur þekktum — áð- ur en stórstyrjaldirnar röskuðu landa- mærum á nýjaleik. Húmanisminn, siðbótin, gagnsiðbótin: slíkar gætu fyrirsagnirnar verið, sem táknuðu stór- flóð nýrra hugmynda, sem mótuðu nýj- an heim og urðu framhrundingarafl nýrrar menningar, sem vér tókum í arf, þótt sitthvað misjafnt fylgdi með. Kirkjan kom mjög við sögu þessara umbyltinga, sem eru enda lítt skiljan- legar, án þess munað sé eftir henni. Þessar hreyfingar klufu kirkjuna, og þær valda enn í dag miklum ágrein- ingi innan kirkjudeildanna. Auðséð er 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.