Alþýðublaðið - 14.05.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.05.1923, Blaðsíða 4
AL&YÐUBI.A&I& Eríend símslejtL Khöfn, ii. maí. Sendiherra myrtur. Frá Lausanne er síinað: Fyrr- verandi foringi úr her keisara- stjórnarirmar rússnesku myrti í gær Vorovski, sendiherra ráð- stjórnarinnar rússnesku í Róma- borg, er farið hafði til Lausanne til þess að fylgjast með mála- meðterð ráðstefnunnar, en var ekki opinberlega þátttakandi * henni og naut því ekki verndar svissnesku stjórnarinnar. Morðið er talið að vera persónuleg hefnd. Tveir menn, er voru í fylgd með sendiherranum, særðust, og var annar þeirra blaðafulltrúi ráð- stjórnarinnar í Berlín. Morðtilraun. Frá París er símað: Konung- sinnaður óaldarflokkur reyndi í gær að myrða Caillaux, íyrrum forsætisráðherra, í Toulouse. Khöfn, 13. maí. Virki springur í loft upp. Frá Kristjaníu er símað, að virkið að Kristjánssteini sé sprungið í loít upp, og hafi nokkrir menn við það beðið bana, en margir særst. Morðið á Vorovski. Frá Lausanne er símað: Sviss- neska stjórnin hefir tjáð ráð- stjórninni rússnesku, að hún harmi morðið á sendiherranum, en neitar að taka á sig ábyrgð 'á þvi, þar eð það hafi verið framið af persónulegum hefndar- ástæðum. Lík Vorovskis hefir verið sent til Moskva. Sid (Einkaskeyti til Alþýðublaðsius.) ísafirði, 12. maí. Tökum salt k ísafirði. Fiskað 110 tn. Lfður ágætlega. Komum heim fyrir hvítasunnuna. Biðjum blaðið flytja kveðju til vanda- manna og vina. Másetar á e.s. Qylfa. Handbok bænd fyrir árið 1923. Svö heitir lftið kver, sem Einar Jóhannsson búfræðingur hefir gefið út. £t» í því ýmiss konar fróðleikur, sem bændum er nauðsynlegur, svo sem um etnasamsetningu húsdýra- og köfu|arefnisáburðar, um notkun áburðar, um ræktun fóðurrófna og jarðepla, um efnasamsetning ióðurtegunda og næringargildi, um meðgöngutíma, um foður- biöndun o. s. frv. Það, sem helzt mætti finna að kverinu, er það, hvað það er stutí, en efnið virð- ist mjög vel valið, það sem það nær. Vonandi verður áframhald á útgáfuþessarar handbókarbænda og getur hún þá senniJega orðið stærri næsta ár. Ó. Um daginn og veginn, FjOgur lomb bar fyrir skömmu hér í bænum ær, eign Guðm. Jónssonar múrara á Bókhlöðustíg. Bragi, flóabátur Vestfirðinga, lenti í illviðrinh um fyrri helgi í talsverðum hrakningum. Varð hann að fara fyrir alla Vest- tjörðu að leita skjóls, en á Húnaflóa var hann, er veðrið féll á, og náði hann eigi í hlé fyrr en undir Látrábjargi. Ekki er þess gatið, að þessir hrakn- ingar hafi orðið neinum að heilsu- eða fjörtjóni. Guðm. R. ólafsson úr Grinda- vík, kennari, er í vetur hefir verið við kenslu á Hesteyri og í Áðalvík, kom að vestan á föstudaginn var með >Lagarfossi<. , Bavid Ostinnd fór attur héðan til Svíþjóðar með Síríusi á föstu- dagskvöldið, er var. Sjálfsagt hefir koma hans hingað orðið til þess að ýta dálftið við templ- urum og bannmönum hér, enda í happdrættí sjúkrasj6ðs sfc. Skjaldbreið hafa komið upp þessi númer: Kaffidúkur......nr. 1413 , Sófapúði ........ — 1336 fyrnar í ski"Butbandi — 764 Vinninganna só vitjað til Engilb. Siguiðard. Baldursgötu 16. Útbreiðið Alþýðublaðið hvar sem þið eruS og hvert sem þið farið! „Sðngvar jafnaðarmanna" eru bók, sem enginn alþýðu- maður má án vera (verð 50 au.). Fæst f Sveinabókbandinu Lauga- vegi 17 og á afgr. Alþýðublaðsins. Baldýringarefni, Upphlutsboi'ðar ogKnippiingar fœst á Vaínsstíg 4. Stilt og góð stúlka óskast til að sjá um Htið heimili um tíma. Upplýsingar Skólavorðustíg 15 A. mun þar ekki hafa verið van- þörf á, 200 inalins eða fleira er sagt að beðið hafi f Vestmannaeyjum eftir að fá far mað Esju til Aust- fjarða, er hún fór suður um ' lánd á laugardagsnóttina. Fiskisbiplii. Af veiðum komu á laugardág og í gær Skúli fógeti, Otur, Leiíur heppni, Kári Söl- mundarson, Austri og Hilmir. Höfðu sumir þeir fengið sæmi- legan. afla, en hjá flestum er' hann rýr nú. Vefuaðarsynhig er þessa dag- ana í búsi Listvinaiélagsins og verður hún opin fram yfir hvíta- sunnu. Sýninguna heldur Karó- lína Guðmundardóttir. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Halíbjðm Haíidórsson. Pr«ntsmið}a Hallgrímg Bensdiktsaonar! B&fgsthðastrseti 19«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.