Kirkjuritið - 01.12.1978, Qupperneq 8

Kirkjuritið - 01.12.1978, Qupperneq 8
Skálholt úr hnausum og spýtum - Núernafnþitt-ogverðurtrúleda lengi - tengt Skálholti. Hvaðan kom áhuginn fyrir Skálholti og uppbygg- ing þess? - Áhuginn áSkálholti kom snemma, strax á barnsárum mínum austur í Meðallandi. Kveikjan kom aðallega frá Torfhildi Hólm. Sögurnar hennar þykja víst ekki merkilegar bókmennt- ir. En þær orkuðu sterkt og jákvætt á barnshugann. Brynjólfur biskup og Jón Vídalín urðu fyrirferðarmiklir í heimi drauma minna. Og Skálholt sögunnar. Það var lengi uppistaðan í leikum mínum. Á barði fyrir austan túnið í Kotey reisti ég Skálholt úr hnausum og spýtum, veglegan garð með dómkirkju og skóla og mikilli á- höfn - völur, kjálkar og leggir þöktu tún og haga. Og Brynjólfur og Jón Vídalín stýrðu staðnum, eða ég í um- boði þeirra. Leikfélagar mínir, Sigur- finnur bróðir minn og Ingimundur Olafsson, kennari, en þeir voru á- gætir samverkamenn í þessum um- svifum, muna sjálfsagt þessar til- tektir. Ég fluttist úr Meðallandi árið eftir fermingu. Það liðu sex ár þar til ég átti leið aftur um þessar bernsku- stöðvar. Þá var Skálholtið mitt á rim- anum auðvitað gjörfallið en greini- legar rústir voru þar enn. Seinna var landinu bylt til ræktunar og um- merkin hurfu. Þremur árum eftir að við feðgar fluttum úr Meðallandi settist faðir minn að á Iðu, fór að búa þar með síðari konu sinni. Þaðan er skammt í Skálholt. Ég var aldrei langdvölum á 246 Iðu, aðeins um sláttinn í þrjú sumur og í jólaleyfum. En mér finnst ég hafa sterkari heimakennd í Biskupstung- um en í öðrum byggðum landsins. Vafasamt er að Skálholt njóti sín betur frá nokkrum stað en frá Iðu. Og oft lá leiðin þar um. Þar sat rausnarbóndi, Jörundur Brynjólfsson, góður ná- granni. En rústir og fátæklegar leifar fornrar vegsemdar minntu á harm- þrunginn þátt í sögu þjóðar og kirkju. Staðurinn hafði verið einkaeign erf- ingja Hannesar biskups. Hann varð falur á fjórða tugi þessarar aldar. Það hefði verið gaman, ef prestar landsins hefðu getað fest kaup á honum þá; Það kom eitthvað til tals, en ekki í fullh alvöru, enda til of mikils ætlast af fá' mennri og fátækri stétt. Eftir atvikum var það gleðiefni, að ríkið skyldi kaupa staðinn. En engu breytti það í bil1- Kirkjan var áfram ómessufær nema a blíðum sumardögum. Og mikil óvissa um það, hvernig ríkisvaldið mynd1 ráðstafa þessari eign. Það var ekki a- stæðulaust að vera uggandi um, einmitt nú kynni Skálholt að glatast að fullu, glatast kirkjunni raunverulega’ vegna þess að því yrði ráðstafað undir starfsemi og stofnanir, sem væru ekki í neinum beinum tengslum við sögu' helgina og kæmu ekki kirkjunni, sem með rétti minninganna átti Skálhol - að neinum notum beinlínis. Kirkjuleg hugsjón var engin - Þú varst frumkvöðull að stofnun Skálholtsfélagsins fyrir þrjátíu árum- Vildirðu e. t. v. segja nokkuð frá f' drögum þess, frá markmiði félagsm og starfi?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.