Kirkjuritið - 01.12.1978, Page 9

Kirkjuritið - 01.12.1978, Page 9
Frá Skálholtshátíð við gömlu kirkjuna. ' Skálholt bar oft ágóma. En fæst af PV|. sem fram kom, var uppörvandi. að vantaði alla kirkjulega hugsjón í ^mrasður. Eitthvað var þar af þjóð- ®9um metnaði, en svo virtist sem esfir teldu, að sæmd þjóðarinnar ^ætti sjá borgið með tiltölulega litlu, P®gar Skálholt átti í hlut: Snotur kap- a og snyrtilegt bú dugði. Þegar Al- P'dgi setti lög um búnaðarskólaSuð- Phands í Skálholti árið 1945, þótti r 0r9urn vel horfa. Þegar það mál var ®tt á prestastefnu, var það sjónar- 'ð í fyrirrúmi, að með þessu væri alholti borgið. Þar kæmi myndar- yrð' ^^^Hytjastofnun, Skálholtsland s 1 rasktað, vegleg húsmyndu rísao. ■ rv. Skylt er að muna, að nokkrir UmH?1enn tluttu frumvarp á Alþingi ^i , Petta leyti þess efnis, að vígslu- uPar skyldu sitja á setrunum fornu, Skálholti og Hólum. En ekki fékk það frumvarp neinn byr á Al- þingi. Þá ber einnig að muna og meta, að þegar hafinn var undirbún- ingur undir að reisa búnaðarskólann, var honum valinn staður allfjarri heimastaðnum. Það heyrðust líka raddir á prestastefnu, sem kváðu fastara að um kirkjulega framtíð Skálholts. Ég nefni erindi sr. Sigurðar Pálssonar 1943. Sú hugmynd að stofna félag, Skálholtsfélag, fæddist af hugleiðingum um, hvernig fara ætti að því að koma Skálholti á dag- skrá í alvöru. Ég fór að gefa út Víð- förla í ársbyrjun 1947. Þegar í fyrsta hefti hans var ritað um Skálholt og síðan í nær hverju hefti, sem út kom. í fyrstu grein minni þar benti ég á, að níu alda afmæli biskupsstólsins 1956 væri skammt undan. Var síðan ó- 247 L

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.