Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 11
Páli á hátíðastundu
^jartur Bjarnason. Sr. Hálfdan Helga-
son var líka í stjórninni, meðan hann
'föi, síðan tók við Ólafur Jónsson.
etta voru öðlingsmenn í samstarfi).
^enn lögðu fúslega fram sjálfboða-
Vlnnu- Lúðrasveit Reykjavíkur undir
ormennsku Guðjóns Þórðarsonar lék
okeypis á flestum hátíðum. Dr. Páll
sólfsson var alltaf reiðubúinn. Að ekki
Seu nefndir ræðumenn. Heimamenn
veiftu verðmæta aðstoð. Kvenfélög
Sustan fjalls skiptust á um að standa
tyrir veitingum. Ég á miklar og góðar
P^inningar um þessar hátíðir. Og þær
fofðu áhrif. Skálholtsfélagið gekkst
yr'r því að kirkjugrunnurinn var rann-
Sakaður. Við fengum fjárveitingu á
Jsrlögum til þess. Rannsóknin fór
Tram sumarið 1954. Við höfðum reist
^iítinn skála á staðnum til þess að
s aPa einhverja aðstöðu til hátíða-
halds og framkvæmda. Þar höfðust
þeir við, sem unnu að rannsókninni.
Henni stýrði dr. Kristján Eldjárn.
Rannsóknin olli straumhvörfum í við-
horfi til Skálholts. Hún svipti hulu af
fornri vegsemd dómkirkjunnar.
Fréttamenn komust í feitt. Skálholt
reis loks fyrir augum almennings og
skírskotaði til þjóðarmetnaðar á þann
veg, sem það hafði ekki áður gert.
Það kapp sem við lögðum á það, að
grunnur dómkirkjunnar væri kannað-
ur til hlítar var öðrum þræði sprottið af
því, að við vildum ekki að ný dómkirkja
væri reist annars staðar en á hinum
forna grunni. En hugmyndir um það
voru uppi. Þegar Skálholtsmálið fór
að verða vinsælt, vildu margir eiga
það og stýra fleyinu, úr því að byr var
runninn á. Ríkisvaldið hafði og vakn-
að. Ráðherra skipaði nefnd til þess að
249