Kirkjuritið - 01.12.1978, Page 17

Kirkjuritið - 01.12.1978, Page 17
Brei&abólsta&ur á Skógarströnd um 1940. anna ódauðleikahugmyndir fornar °9 nýjar og takast síðan á við upp- ^sutrú Biblíunnar. En minna varð úr. e9ar lokið var prófinu í heimspeki- e'ld, voru öll úrræði til lengri dvalar er|endis þrotin og vel það. Ég fór heim °9 tók guðfræðipróf hér. En ákveðið gar' að ég héldi áfram í Uppsölum síð- r’ Þ- e. a. s., vinur minn Anton Frid- ,'chsen var ákveðinn í því fyrir mína °nd. Ég sótti fyrirlestra hans í Nýja estamentisfræðum samhliða námi v lnu 1 heimspekideild. Fridrichsen Qar áhrifamestur allra guðfræðikenn- ra í Uppsölum þessi árin og heims- fó r)nUr. vísindarnaður. Hann tók ást- ^ s h við mig. Það segi ég honum til Þó°Ss. en ekk' mer (eins og sr. Árni sinTr'nsson sagði, þegar hann kynnti ^ 9 yrst fyrir mér og gat þess m. a., að nn vaeri skyldur dr. Jóni biskupi Helgasyni, þó að annað felist í mínum orðum hér). Fridrichsen var íslenskrar ættar (afkomandi Gísla prófessors Johnson í Osló, sem varaf Espólínsætt- inni). Þess naut ég. Og svo var hann kunnur að því að taka ástfóstri við þá, sem hann hélt að kynnu eitthvað í grísku! Líklega hefðu áform hans komist eitthvað áleiðis, ef stríðið hefði ekki skorist í leikinn. Eitt heilræði, góði — - Þú vígðist til Breiðabólstaðar á Skógarströnd. Það var upphaf prests- þjónustunnar? - Já, ég vígðist til Breiðabólstaðar á Skógarströnd. Nokkur prestaköll önn- urvoru lausog átti ég kostásetningu í 255

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.