Kirkjuritið - 01.12.1978, Side 19

Kirkjuritið - 01.12.1978, Side 19
^j'æteilingar í prósessíu ásamt biskupl, herra Sigurgeirl. Fremstir síra Árni Þórarinsson og síra '9urður Pétursson, síðasti prestur á Breiðabólstað. bæta. En hann fór ekkert illa með °kkur. Því síður urðu það vonbrigði að kynnast Skógstrendingum. A Skólavörðuholti " lá ekki fyrir ykkur að verða ^osagróin vestra? Þú sóttir fljótlega nrn Hallgrímsprestakall. Þar voru efa- ^ust ærin verkefni, - jafnvel stórt str'ö og deilur, eins og Dungalsdeil- ... Nei, dvölin þar vestra varð ekki i°An9- Alltaf hefur þó verið viss sökn- ður í mér, þegar ég hef hugsað til ektnna a Breiðabólstað. En það var ki nema um tvennt að velja, fannst er. annað hvort að festa rætur arna, reyna að byggja upp staðinn - horfurnar á því voru reyndar allt annað en bjartar - búa um sig til frambúðar í þessum verkahring, eða fara á annan vettvang. Það rifjast upp fyrir mér, að kona mín sagði mér draum, þegar við vor- um að draga okkur saman í alvöru (við þekktumst frá því við vorum á fermingaraldri). Hún var ung, þegar hana dreymdi þennan draum, hann var margbrotinn og mikill, en meðal atriða í honum, sem stóðu föst í minni hennar, var það, að henni þótti hún vera á einhverju ferðalagi um Skóla- vörðuholtið (það var allt autt og ó- byggt þá) og þar var kirkja og þar var ég. Þetta er til gamans sagt. Nærri má geta, að draumur sá hafði ekki áhrif á áætlanir okkar. En það varð úr, að ég sótti um Hallgrímsprestakall, þegar 257

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.