Kirkjuritið - 01.12.1978, Side 22

Kirkjuritið - 01.12.1978, Side 22
Á Skólavörðuholti 20 ágúst 1944. tali. Ég leitaði ráða hjá Sigurgeir bisk- upi, enda átti ég auðvitað undir hann að sækja um leyfi til að bæta þessu á mig. Hann hvatti mig mjög. Ég bar þetta undir sr. Bjarna vígslubiskup. Hann taldi eftir atvikum rétt, að ég gerði þetta. Þetta voru erfiðir dagar. En ákvörð- unin kom. Mér þótti sem ég hefði ekki sjálfur vald á úrslitum hennar. Nóg var að gera næsta vetur. Og sumarið eftir. Sr. Sigurbjörn Á. Gísla- son steig nokkrum sinnum í stólinn fyrir mig framan af vetri. Annars gegndi ég prestsskapnum að fullu. Ég undirbjó kennsluna á nóttinni. Mér þótti gott að vinna á nóttinni í þá daga, enda oftast lítill friður til lestrar eða skrifta á daginn. 260 Það máttu bóka - Og við prestsþjónustu og háskóla- kennslu bættist svo bókaútgáfa, pass- íusálmalestur og fleira? - í byrjun árs 1944 fréttist um morðið áKaj Munk. Það vildi svo undarlegatil- að ég hafði rétt um sama leyti fengið eintak af ræðusafni hans, Við Babylons fljót. Það barst mér um langa krókaleið. Ekkert samband vaf við Danmörku. Ég þýddi bókina á næstu vikum. Helgi Hjörvar fór þess á leit, að ég læsi Passíusálmana í út- varpinu á föstunni (1944). Það hafði verið ákveðið að gera tilraun með þetta og vita, hvernig því yrði tekið af hlustendum. Þetta var dálítill ábaetir,

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.