Kirkjuritið - 01.12.1978, Síða 22

Kirkjuritið - 01.12.1978, Síða 22
Á Skólavörðuholti 20 ágúst 1944. tali. Ég leitaði ráða hjá Sigurgeir bisk- upi, enda átti ég auðvitað undir hann að sækja um leyfi til að bæta þessu á mig. Hann hvatti mig mjög. Ég bar þetta undir sr. Bjarna vígslubiskup. Hann taldi eftir atvikum rétt, að ég gerði þetta. Þetta voru erfiðir dagar. En ákvörð- unin kom. Mér þótti sem ég hefði ekki sjálfur vald á úrslitum hennar. Nóg var að gera næsta vetur. Og sumarið eftir. Sr. Sigurbjörn Á. Gísla- son steig nokkrum sinnum í stólinn fyrir mig framan af vetri. Annars gegndi ég prestsskapnum að fullu. Ég undirbjó kennsluna á nóttinni. Mér þótti gott að vinna á nóttinni í þá daga, enda oftast lítill friður til lestrar eða skrifta á daginn. 260 Það máttu bóka - Og við prestsþjónustu og háskóla- kennslu bættist svo bókaútgáfa, pass- íusálmalestur og fleira? - í byrjun árs 1944 fréttist um morðið áKaj Munk. Það vildi svo undarlegatil- að ég hafði rétt um sama leyti fengið eintak af ræðusafni hans, Við Babylons fljót. Það barst mér um langa krókaleið. Ekkert samband vaf við Danmörku. Ég þýddi bókina á næstu vikum. Helgi Hjörvar fór þess á leit, að ég læsi Passíusálmana í út- varpinu á föstunni (1944). Það hafði verið ákveðið að gera tilraun með þetta og vita, hvernig því yrði tekið af hlustendum. Þetta var dálítill ábaetir,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.