Kirkjuritið - 01.12.1978, Síða 23

Kirkjuritið - 01.12.1978, Síða 23
Sumardagur frá starfsárunum við Háskólann. því að ég varð að fara á hverju kvöldi um kl. tíu niður í Landssímahús og lesa sálm dagsins. Þá var ekki um að ræða nema beinar útsendingar. Síðan hafa Passíusálmarnir verið föstulesning í útvarpinu eins og kunnugt er og verður svo vonandi framvegis. - Er eftirsjá að starfinu við Háskól- ann? - Égætlaðialdreiaðtalasvonamik- ið. En nú ertu búinn að lokka þetta út úrmérog mál að linni. Ef ég færi að hleypa að minningum um árin í Háskólanum gæti það orðið langurlopi. Hvort ég hafi saknað starfsins við Háskólann? Það máttu bóka. Lengi fannst mér, að það væri ekki annað en draumur, að ég væri þar ekki við bundinn, ég hlyti að vakna upp við það, að þar væri ég aftur sestur í sæti mitt. en það er nú ekki orðið enn! Ég á hér lítinn fallegan grip með áletrun: „Frá guðfræðinemum 2. apríl 1959“. Þeir kvöddu mig fallega, blessaðir. Flesta þeirra fékk ég að vígja. Og marga síðan. Eg á líka gjafir frá Hallgríms- söfnuði, sem ég þáði af honum, þegar ég kvaddi hann sárum huga 1944. Þú kannast a. m. k. við þetta skrifborð, sem faðir þinn smíðaði handa söfnuðinum til að gefa mér. Það er dýrgripur. Handbragð Ólafs Guðmundssonar segir til sín. Og ég veit í hvaða hug til mín hann hefur smíðað þetta. Hann fékk Ágúst Sig- urmundsson til þess að skera tvær myndir á skáphurðir borðsins, ann- 261
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.