Kirkjuritið - 01.12.1978, Síða 25

Kirkjuritið - 01.12.1978, Síða 25
°kkar. Vorið 1959, í apríl, fékk ég orð frá henni, að hana langaði að finna ^9- Ég fór til hennar. Og sem ég sat r|já henni að þessu sinni og naut þess ®nn að tala við hana, því andlega hafði nenni í engu förlast, þótt hún væri heiisuveil líkamlega, sagði hún: ”Ég á erindi við þig núna. Ég þarf að ®e9ja þér dálítið. Hef ekki getað það yrr- Manstu nokkuð eftir því, að ég Sa9ði þér einu sinni draum?“ Ég mundi eftir því og lét hana rifja hann Upp aftur. "Já, draumurinn var svona. En ég Sa9ði þér hann ekki alveg allan. Ég annaðist vel við þig úr draumnum, Pe9ar ég sá þig. Þú gekkst líka síð- astur og ég þóttist vita, hvað það tákn- aði. En þú varst með eitthvað óvenju- legt á brjóstinu. Það var reyndar gyllt- ur kross. Mér þótti það skrýtið og var að hugsa, hvort þetta gæti verið fyrir því að þú yrðirskammlífur. Að minnsta kosti kærði ég mig ekki um að vera að hafa orð á þessu. En nú er mér óhætt að gera það, því nú er komið fram, hvað þetta var.“ Kristin trú á forsjón Guðs Svona var þessi saga. Ég kann ekki fræðilegar skýringar á draumum af þessu tagi. Veit ekki til þess, að aðrir kunni þær heldur. En jafnvel ómerkilegir draumar geta verið merkilegir á sinn hátt. Flestir kannast 263
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.