Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 27
Ávarp flutt á samkomu Samtaka um kristna boðun meðal Gyðinga Hvað veldur, að stofnað er félag á ís- landi, er hefur að markmiði kristna boðun meðal Gyðinga? Nýjunga- Qirni, - athafnalöngun ein, - rangur skilningur ritninganna? ellegar er slíkt félag réttmætt og e. t. v. nauðsyn aieðal kristinna manna? Kristniboð er jafngamalt kirkjunni. ^að hófst á stofndegi kirkjunnar í Jerúsalem. Raunar eru til þeir kristnir guðfræðingar, er ekki hika við að telja trúboð í kristnum skilningi eldra en kirkjuna. Þeir segja sem svo: - Spámennirnir voru trúboðar. Og þeir boðuðu Messías, hjálpræði ísraels, eh einnig annarra þjóða. - Rangt er Petta ekki, en einfaldara er fyrir oss miða við upphaf kirkjunnar á hvítasunnu, skömmu eftir upprisu Drottins Jesú. Það leiðir einnig hug- er>n að því, sem er eitt meginatriði Pessa máls. Jakob Jocz, prófessor í ðuðfraeði við Háskólann í Toronto í Kanada, litháískur Gyðingur að upp- runa, orðar það svo: „Róttækurskils- Ptunur kirkju og kristniboðs byggist á JPisskilningi: í Biblíunnifarakirkjaog ^hstniboð ætíð saman. Kirkja verður aldrei kirkja einungis, þannig að hún hætti að vera kristniboðsakur. Kirkja og kristniboð eru samferða. Þar sem kirkja er, þar er kristniboð, og þar sem kristniboð er, þar er kirkja.“ Og ennfremur segir hann: „Kirkjan getur því aðeins prédikað fyrir öðrum, prédiki hún samtímis fyrir sjálfri sér. M. ö. o. geturaðeins iðrandi kirkja ver- ið kristniboðskirkja.--“ (Christians and Jews, Encounter and Mission, 1966). Af postulasögunni og guðspjöllun- um er Ijóst, að kirkjan var í upphafi Gyðinga-kirkja og kristniboðar henn- ar því Gyðingar, akurinn einnig meðal Gyðinga. Fyrstu kristniboðar meðal heiðingja voru einnig Gyðingar. Þegar þetta er haft í huga, er þegar einsætt, hversu fjarstæðar eru þær hugmyndir, sem margur kristinn maður hefur gengið með allttil þessa dags, að Gyð- ingar hafi, sem þjóð, hafnað Jesú Kristi við krossfestingu hans. Guðspjöllin geyma að vísu margar frásagnir af ágreiningi Jesú og leið- toga Gyðinga, og hörð eru orð hans um þá af því tilefni. Guðspjall síðasta 265
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.